Einhver fengið þessa meldingu við uppfærslu á Dota?
Hef googlað þetta í köku og prófað allskonar ráð en ekkert virkað.
Virðist ekki ver net vandamál. Frekar tölvan hjá mér með vesen. Jafnvel einhver til í að taka hana að sér í smá yfirhalningu og bjarga þessu í leiðinni fyrir smá $$$?
Dota 2 “Corrupt update files”
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Sun 09. Des 2018 22:21
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Dota 2 “Corrupt update files”
hentu út leiknum og settu hann aftur inn
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Dota 2 “Corrupt update files”
Prufaðu að Hægri-smella á leikinn í Steam library og velja Properties -> Local Files -> Verify Integrity of Game Files...
Ég þurfti alltaf að gera þetta einstaka sinnum þegar ég spilaði dota. Getur líka prufað að hreinsa Steam cache og endurræsa svo Steam.
Ég þurfti alltaf að gera þetta einstaka sinnum þegar ég spilaði dota. Getur líka prufað að hreinsa Steam cache og endurræsa svo Steam.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Sun 09. Des 2018 22:21
- Staða: Ótengdur
Re: Dota 2 “Corrupt update files”
Prófað þetta margoft ásamt því að reinstalla Steam og formatta. Einnig prófað að skipta um region ofl
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Sun 09. Des 2018 22:21
- Staða: Ótengdur
Re: Dota 2 “Corrupt update files”
Ég hef meira að segja fært Dota af fartölvunni yfir í möppuna a borð tölvunni og athugað hvort ég geti þá spilað hann en kemur sama melding upp