Hljóðeinangrun á bílum

Svara
Skjámynd

Höfundur
aron9133
vélbúnaðarpervert
Póstar: 950
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Staða: Ótengdur

Hljóðeinangrun á bílum

Póstur af aron9133 »

bílaþjónusta! er bíllinn of hávær innaní? þoliru ekki nagladekkjahlóðið í dekkjunum?

komdu þá með bílinn til mín og ég reyni að laga þennan óþægilega hávaða fyrir sanngjarnt verð. ATH! verð fer eftir stærð og gæði bíls! það er ekkert eitt verð fyrir alla bíla. bílar eru misflóknir í uppsetningu og samsetningu.

býð yfir jólin að hljóðeinangra bíla á tilboðsverði, tek að mér flestar tegundir bíla, best er að koma með bílinn til að ég geti metið hann. er með mikla reynslu í að hljóðeinangra bíla. verð fer eftir stærð og gæði bílsins

efnin sem ég nota eru þýsk hágæða efni, gæði bílsins fer eftir með rakahættu, þannig þvi vel sem lagt er í gæði bílsins þa er minni rakahætta sem fer í einangrunina. einangrunin er límd með steku lími og hitablásara sem er gert fyrir íslenskar aðstæður. einangrunin er ósynileg hinum daglega bílstjóra þar sem þetta fer inann í klæðningu bílsins.

ahugasamir í pm
Svara