Að kaupa router og wifi AP í USA

Svara
Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Að kaupa router og wifi AP í USA

Póstur af bjornvil »

Sælir

Er einhver munur á routerum og Wifi aðgangspunktum sem maður kaupir í USA vs þá sem eru keyptir í Evrópu? Er að pæla í að skipta út Vodafone draslinu fyrir Unifi router og AP og hagstæðast væri að versla þetta í USA fyrir mig allavega.

Er ekki nóg fyrir mig að vera með Router og AP, er nauðsynlegt að vera með Switch líka?
Svara