Apple TV og net í gegnum rafmagn vandamál

Svara
Skjámynd

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Apple TV og net í gegnum rafmagn vandamál

Póstur af vesley »

Nú er ég að vinna í að setja upp Apple TV á heimili sem er með ljósnet hjá símanum. ( Ekki mögulegt að skipta yfir í annað)
Vandamálið er staðsetning routers og steyptur veggur sem gjörsamlega drepur allt þráðlaust samband.

Ég er með græju sem bíður upp á net í gegnum rafmagn, virkaði hún vel með afruglara en neitar að gefa Apple TV net. Kannist þið við það vandamál?
Last edited by vesley on Lau 17. Nóv 2018 16:32, edited 1 time in total.
massabon.is
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV og net í gegnum rafmagn tenging vandamál

Póstur af kizi86 »

ein stupid question, þar sem varst með þessa græju fyrir afruglara, er snúran router megin enn í tv portinu á routernum?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV og net í gegnum rafmagn tenging vandamál

Póstur af vesley »

kizi86 skrifaði:ein stupid question, þar sem varst með þessa græju fyrir afruglara, er snúran router megin enn í tv portinu á routernum?
Nei búinn að double tjekka á því.
massabon.is
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV og net í gegnum rafmagn tenging vandamál

Póstur af kizi86 »

búinn að prufa að plögga lappa í tengið sem apple tv á að fá? og ath hvort að það komi net þar? spurning um hvort þurfi að para tenglana saman aftur?
og svo er þetta á sama stað (þe í sama húsi og þetta virkaði áður? ef ekki, er spurning hvort tenglarnir séu á sömu grein?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV og net í gegnum rafmagn tenging vandamál

Póstur af vesley »

kizi86 skrifaði:búinn að prufa að plögga lappa í tengið sem apple tv á að fá? og ath hvort að það komi net þar? spurning um hvort þurfi að para tenglana saman aftur?
og svo er þetta á sama stað (þe í sama húsi og þetta virkaði áður? ef ekki, er spurning hvort tenglarnir séu á sömu grein?
Þetta er enn parað saman og eru tækin á nákvæmlega sama stað og áður. Það virkar tölva í gegnum þetta en Apple TV neitar að tengjast netinu þó það lætur vita að það sé komið í tengingu við router.
massabon.is
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV og net í gegnum rafmagn tenging vandamál

Póstur af Klemmi »

Og auðvitað búinn að prófa að tengja Apple TV beint í routerinn til að sjá hvort vandamálið actually tengist þessum net-yfir-rafmagns græjum?
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV og net í gegnum rafmagn tenging vandamál

Póstur af vesley »

Klemmi skrifaði:Og auðvitað búinn að prófa að tengja Apple TV beint í routerinn til að sjá hvort vandamálið actually tengist þessum net-yfir-rafmagns græjum?

Já búinn að láta reyna á það. Þá virkar Apple TV vandræðalaust. Vandinn tengist eingöngu því að Apple TV fær samband við router en ekkert net.
massabon.is

tonycool9
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 12. Okt 2005 23:04
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV og net í gegnum rafmagn tenging vandamál

Póstur af tonycool9 »

vesley skrifaði:
Klemmi skrifaði:Og auðvitað búinn að prófa að tengja Apple TV beint í routerinn til að sjá hvort vandamálið actually tengist þessum net-yfir-rafmagns græjum?

Já búinn að láta reyna á það. Þá virkar Apple TV vandræðalaust. Vandinn tengist eingöngu því að Apple TV fær samband við router en ekkert net.
Af forvitni,hvað heitir net yfir rafmagn búnaðurinn sem þú ert að nota?

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV og net í gegnum rafmagn vandamál

Póstur af Televisionary »

Búin að prófa að setja statíska IP tölu á Apple TV til að útiloka að þetta sé ekki DHCP vandamál hjá þér?
Skjámynd

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV og net í gegnum rafmagn tenging vandamál

Póstur af vesley »

tonycool9 skrifaði:
vesley skrifaði:
Klemmi skrifaði:Og auðvitað búinn að prófa að tengja Apple TV beint í routerinn til að sjá hvort vandamálið actually tengist þessum net-yfir-rafmagns græjum?

Já búinn að láta reyna á það. Þá virkar Apple TV vandræðalaust. Vandinn tengist eingöngu því að Apple TV fær samband við router en ekkert net.
Af forvitni,hvað heitir net yfir rafmagn búnaðurinn sem þú ert að nota?
Zyxel PLA4201 V2
massabon.is
Skjámynd

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV og net í gegnum rafmagn vandamál

Póstur af vesley »

Fékk græjuna loksins til að virka eftir að hafa komið með mína tölvu og sett græjuna upp í gegnum utility forritið. Einhvernvegin hafði adapterinn skipt um network name og því töluðu þeir ekki saman, sem er frekar spes þar sem þetta hefur aldrei verið stillt eða notað með öðru en afruglara.

Engu að síður mun ég seint skilja af hverju fólk er með "ljósnet/ADSL" hjá Símanum. Þessi tiltekna íbúð nær ekki meira en 25mbps í hraða beintengt við router. Síminn er eina fyrirtækið sem bíður ekki uppá ljósleiðara hér og vonandi mun sá sem býr hér færa sig til annars fyrirtækis.
massabon.is
Svara