Mæli eindregið með að þú fáir þér svipað setup og ég er með;
AMD 3500
Sami Shuttle kassi og þú ert með
2x 512 OCZ minni ( nýta dual channel )
Og þar sem GeForce kortin taka gríðarlega mikið rafmagn, og of mikið fyrir shuttle kassa þá myndi ég frekar taka þér Built By ATi X800XT, ég er með þannig skjákort og það er hreint út sagt frábært. Einnig, þar sem ég býst við að þú sért CS gaur, þá eru Radeon kortin með aðeins betra performance í cs, allavega af því sem ég hef séð lesið.
En ég myndi mun frekar taka shuttle kassan þar sem það er well.. frekar mikið trend núna að eiga shuttle kassa og spila CS
Kassinn er náttúrulega frekar heitur, en ekkert of heitur, hvorki örgjafinn né skjákortið hitnar aldrei of mikið, og er bara venjulegur hiti.
AMD 3500 er alveg nokkuð ódýrari en 3700/4000 örrinn en samt með mjög svipað performance og algjörlega meira en nóg fyrir leiki.
En ef þú ákveður að taka hinn pakkan og fá þér hinn kassann þá myndi ég taka nForce 4 móðurborð. Mæli þá með DFi ef þú ert að fara overclocka.