Loftþrýstingur í vespu dekkjum

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Staða: Ótengdur

Loftþrýstingur í vespu dekkjum

Póstur af sunna22 »

Halló veit ekki einhver hér. Hvað loftþrýstingur á að vera í vespu dekkjum. Ég sé það ekki á dekkjum. Finn það ekki á netinu. Ef einhver veit þetta væri æði ef hann vildi deila því hér.Þetta eru 120/70/12 dekk.
BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Loftþrýstingur í vespu dekkjum

Póstur af lukkuláki »

Það kemur upp alveg haugur ef maður googlar þetta td.
On my Fly 150 which has the 12 inch wheels, I used 32 rear 30 front. As stated in the manual.

Getur prófað að googla manualinn fyrir þessa tilteknu vespu og fundið það þar en ég hef aldrei nokkurntíman séð dekk þar sem æskilegur loftþrýstingur kemur ekki fram (PSI)
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Svara