Nú hef ég aldrei fylgst með verslunum hér heima á þessum dögum, bara erlendis, enn taka t.d tölvuverslanir hér almennt þátt í þessum dögum á svipuðum tíma og úti, eða er þetta ekki eins mikið thing hér heima?
Veit að Elko hefur alltaf verið með slatta, enn er aðallega að forvitnast um tölvubúðir með vélbúnað.
