Playstation VR + 2 move pinnar

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Moreno8
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 12:20
Staða: Ótengdur

Playstation VR + 2 move pinnar

Póstur af Moreno8 »

Er með 11 mánaða gamalt PSVR til sölu. Notað í kannski 3 klukkutíma. Einnig er ég með 2 move pinna og að sjálfsögðu fylgir nýrri týpan af PS myndavélinni með. Enn 1 ár og 1 mán í ábyrgð hjá Tölvutek.

Það er ótrúlega skemmtilegt að leika sér í þessu en ástæða sölu er plássleysi, tímaleysi og einnig vantar mig fjármagn til að uppfæra PC tölvuna.

Tilboð í PM takk.
Svara