Vatn á fjöltengi
Vatn á fjöltengi
Var með pc tölvu i gangi heima í partyi. Stelpa helti óvart vatn á fjöltengið. Eftir það þegar ég reyni að kveikja á tölvunni þá bootar hún en fer beint i bios. Kemst ekkert i tölvuna og næ ekkert að gera i biosnum því hann frýs strax. Hvað ætli vandamálið sé ? Aflgjafinn dauður eftir surge?
AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2
Re: Vatn á fjöltengi
Móðurborðið farið
Myndir ekki ná að ræsa ef það væri aflgjafinn, hann virkar en er ekki endilega áreiðanlegur lengur.

-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Vatn á fjöltengi
Kannaðu hvar reset bios pinnarnir eru á móðurborðinu, skammhleypir þeim og prófar að boota.
Eða taka rafhlöðuna úr móðurborðinu, taka aflgjafann úr sambandi frá innstungunni og halda inni power takkanum í 10 sec, rafhlaða í, tengja við vegg og boot
Eða taka rafhlöðuna úr móðurborðinu, taka aflgjafann úr sambandi frá innstungunni og halda inni power takkanum í 10 sec, rafhlaða í, tengja við vegg og boot
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Vatn á fjöltengi
Myndi persónulega checka hvort SSD diskurinn hafi ekki bara hreinsast og ekkert stýrikerfi sé á tölvunni.
Gæti verið að móðurborð og aflgjafi sé í lagi.
EDIT: las ekki nógu vel og tók ekki eftir að bios frýs, ( þá getur það verið móðurborð ) en prófaðu fyrst að aftengja allt frá móðurborði
og sjáðu til hvort hún frýs enn.
Gæti verið að móðurborð og aflgjafi sé í lagi.
EDIT: las ekki nógu vel og tók ekki eftir að bios frýs, ( þá getur það verið móðurborð ) en prófaðu fyrst að aftengja allt frá móðurborði
og sjáðu til hvort hún frýs enn.
Re: Vatn á fjöltengi
SSD diskurinn hreinsast?DanniStef skrifaði:Myndi persónulega checka hvort SSD diskurinn hafi ekki bara hreinsast og ekkert stýrikerfi sé á tölvunni.
Gæti verið að móðurborð og aflgjafi sé í lagi.
EDIT: las ekki nógu vel og tók ekki eftir að bios frýs, ( þá getur það verið móðurborð ) en prófaðu fyrst að aftengja allt frá móðurborði
og sjáðu til hvort hún frýs enn.
Við vatn á fjöltengi?
Það væri frekar magnað.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Vatn á fjöltengi
Jebb það er það, hef sjálfur þurft að díla við svoleiðis, þá slapp aflgjafinn og móðurborðiðKlemmi skrifaði:SSD diskurinn hreinsast?DanniStef skrifaði:Myndi persónulega checka hvort SSD diskurinn hafi ekki bara hreinsast og ekkert stýrikerfi sé á tölvunni.
Gæti verið að móðurborð og aflgjafi sé í lagi.
EDIT: las ekki nógu vel og tók ekki eftir að bios frýs, ( þá getur það verið móðurborð ) en prófaðu fyrst að aftengja allt frá móðurborði
og sjáðu til hvort hún frýs enn.
Við vatn á fjöltengi?
Það væri frekar magnað.
en SSD diskurinn wipeaðist.
Re: Vatn á fjöltengi
Ertu viss um að gögnin hafi ekki bara sullast út?DanniStef skrifaði:Jebb það er það, hef sjálfur þurft að díla við svoleiðis, þá slapp aflgjafinn og móðurborðiðKlemmi skrifaði:SSD diskurinn hreinsast?DanniStef skrifaði:Myndi persónulega checka hvort SSD diskurinn hafi ekki bara hreinsast og ekkert stýrikerfi sé á tölvunni.
Gæti verið að móðurborð og aflgjafi sé í lagi.
EDIT: las ekki nógu vel og tók ekki eftir að bios frýs, ( þá getur það verið móðurborð ) en prófaðu fyrst að aftengja allt frá móðurborði
og sjáðu til hvort hún frýs enn.
Við vatn á fjöltengi?
Það væri frekar magnað.
en SSD diskurinn wipeaðist.
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Vatn á fjöltengi
Haha ætli það ekki.DJOli skrifaði:Ertu viss um að gögnin hafi ekki bara sullast út?DanniStef skrifaði:Jebb það er það, hef sjálfur þurft að díla við svoleiðis, þá slapp aflgjafinn og móðurborðiðKlemmi skrifaði:SSD diskurinn hreinsast?DanniStef skrifaði:Myndi persónulega checka hvort SSD diskurinn hafi ekki bara hreinsast og ekkert stýrikerfi sé á tölvunni.
Gæti verið að móðurborð og aflgjafi sé í lagi.
EDIT: las ekki nógu vel og tók ekki eftir að bios frýs, ( þá getur það verið móðurborð ) en prófaðu fyrst að aftengja allt frá móðurborði
og sjáðu til hvort hún frýs enn.
Við vatn á fjöltengi?
Það væri frekar magnað.
en SSD diskurinn wipeaðist.