Eru kinveskir simar betri en kóreskir

Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Eru kinveskir simar betri en kóreskir

Póstur af jardel »

Maður er alltaf að heyra meira og meira af góðu umtali af kinversku símum.
Eru þeir ekki komnir a.m.k á par við kóreska síma?
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eru kinveskir simar betri en kóreskir

Póstur af jonsig »

Kannski eftir mörg ár. Það er erfitt að reiða sig á eitthvað quality control hjá þeim félögum.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Eru kinveskir simar betri en kóreskir

Póstur af kizi86 »

Xiaomi eru að koma virkilega sterkir inn þessa dagana. komnir í 4. sæti yfir mest seldu síma í hemi..
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eru kinveskir simar betri en kóreskir

Póstur af GuðjónR »

kizi86 skrifaði:Xiaomi eru að koma virkilega sterkir inn þessa dagana. komnir í 4. sæti yfir mest seldu síma í hemi..
Væntanlega út af verði og markaðssvæði, ekki endilega að þeir séu svo góðir?
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Eru kinveskir simar betri en kóreskir

Póstur af kizi86 »

GuðjónR skrifaði:
kizi86 skrifaði:Xiaomi eru að koma virkilega sterkir inn þessa dagana. komnir í 4. sæti yfir mest seldu síma í hemi..
Væntanlega út af verði og markaðssvæði, ekki endilega að þeir séu svo góðir?
ég er allaveganna búinn að eiga 3x Xiaomi síma, og þeir sem ég hef átt eru drullugóðir, gott build quality, MJÖG gott hardware og fáránlega lágt verð.. hef átt 2x Xiaomi Mi Note Pro síma og núverandi síminn minn er Mi Mix 2s. Eeeeeeeeelska mixinn minn. góð myndavél, góður örgjörvi (snapdragon 845) 6gb ram, 128gb internal storage.. og borgaði fyrir símann hingað til landsins kominn rétt undir 40þ
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Eru kinveskir simar betri en kóreskir

Póstur af Minuz1 »

Miklu ánægðari með OnePlus 4T símann minn en ég var með Samsung S4.
Borgaði 125k fyrir S4, 52k fyrir 1+4 símann....ekki sjéns að ég borgi aftur svona fjárhæð fyrir "flaggskip"
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Staða: Ótengdur

Re: Eru kinveskir simar betri en kóreskir

Póstur af Sporður »

Ég vissi ekki betur en að það væri almenn vitneskja að kínversku símarnir væru ódýrari, allavega að hluta til, vegna þess að framleiðendurnir kaupa íhlutina á mjög lágu verði. Ástæðan fyrir því að þessir íhlutir eru á mjög lágu verði er sú að það eru fleiri gölluð eintök í hverju holli en samsung/apple kæra sig um. Þ.e. Apple/samsung kaupa íhluti á háu verði og treysta á að 999 af 1000 muni ekki bila. Kínversku símaframleiðendurnir kaupa sömu íhluti en gera ekki sömu kröfur og fá 1000 eintök á miklu lægra verði.

Ég ætla ekki að hengja mig á þessa 999 tölu, kannski er hún 990 en þetta er það sem heyrist á intervefnum :guy
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eru kinveskir simar betri en kóreskir

Póstur af Sallarólegur »

Apple og Samsung eru einfaldlega með miklu hærri álagningu á vörurnar sínar. Xiaomi er með lágmarksálagningu til að stækka markaðshlutdeildina sína, svipað og Costco þegar það kom til Íslands.

Efast um að þeir kæri sig um lélegri íhluti en aðrir framleiðendur.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Eru kinveskir simar betri en kóreskir

Póstur af blitz »

Ég fór úr Samsung í Huawei og er sáttur. Flestir í kringum mig hafa verið að fara úr Samsung/LG/Apple í Xiaomi og eru sátt miðað við verð.

Það er ekki spurning um hvort að gæðin á Samsung/Apple séu betri en á Xiaomi, spurningin er hvort að það sé þess virði að borga 2-3x meira fyrir þá síma umfram Xiaomi, sérstaklega þar sem flestir uppfæra á 1-3 ára fresti.
PS4

Arithor
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 21. Sep 2010 18:57
Staða: Ótengdur

Re: Eru kinveskir simar betri en kóreskir

Póstur af Arithor »

Apple síminn er kínverskur ???

netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Eru kinveskir simar betri en kóreskir

Póstur af netkaffi »

Er með Xiaomi. Þetta er gæðavara.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Eru kinveskir simar betri en kóreskir

Póstur af DJOli »

Arithor skrifaði:Apple síminn er kínverskur ???
Amerískur framleiðandi. Framleiddur í Kína.
Það er annað þegar á hinn bóginn er um að ræða Kínversk og Kóresk fyrirtæki; og síma sem eru seldir á brotabrot af því sem hinir eru seldir á.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Svara