Sælir
Einhver sem hefur sett upp nýlega Edgerouter Poe 5 port switch sem tengist beint við ljósleiðaraboxið. Er einnig með tvo unifi AC Pro AP og hef einungis náð að tengja einn.
Vantar grófa lýsingu á því hvernig þetta er gert, er kannski einhver sem þið mælið með sem kemur í heimahús og græjar svona?
EdgeRouter PoE 5-Port og Unifi AP
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: EdgeRouter PoE 5-Port og Unifi AP
Setja í samband við LLB, hringja í ISP fá þá til að setja inn MAC-addressuna, restart and your done!
Setja svo upp unifi controller á tölvu og setja upp í gegnum það
Setja svo upp unifi controller á tölvu og setja upp í gegnum það
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS