Að borga með síma frekar en með korti
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Að borga með síma frekar en með korti
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018 ... ppt_posum/
Hverig lýst mönnum á þetta?
Hverig lýst mönnum á þetta?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Að borga með síma frekar en með korti
Óþarfa skref IMO.
Er ekki fljótara að nota snertilaus kort og svo PIN þegar að þú ferð yfir heimild á snertilausu?
Frekar en að sækja/aflæsa síma , opna appið, skanna barcode, samþykkja færslu, slökkva á síma og setja í vasann?
Er ekki fljótara að nota snertilaus kort og svo PIN þegar að þú ferð yfir heimild á snertilausu?
Frekar en að sækja/aflæsa síma , opna appið, skanna barcode, samþykkja færslu, slökkva á síma og setja í vasann?
PS4
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að borga með síma frekar en með korti
Frábært.
Þessi einokunarstarfsemi sem kortafyrirtækin stunda er algjör tímaskekkja. Þau taka 1-3% af hverri einustu færslu.
Frábært fyrir verslunarmenn sem þurfa þá ekki að leigja rándýra posa.
Þessi einokunarstarfsemi sem kortafyrirtækin stunda er algjör tímaskekkja. Þau taka 1-3% af hverri einustu færslu.
Frábært fyrir verslunarmenn sem þurfa þá ekki að leigja rándýra posa.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að borga með síma frekar en með korti
Sleppa færslugjöldunum...Með þessu verða færslugjöld mun hagstæðari ...
Re: Að borga með síma frekar en með korti
Síminn minn er kannski batteríslaus og ég er með kort. Hvað gera bændur þá?
Re: Að borga með síma frekar en með korti
Er þetta ekki NFC greiðsla frekar en barcode scan?blitz skrifaði:Frekar en að sækja/aflæsa síma , opna appið, skanna barcode, samþykkja færslu, slökkva á síma og setja í vasann?
Vona persónulega að sem flestir söluaðilar taki þetta í notkun svo að það meiki sens að setja þetta upp. Ekki eins og Síminn Pay t.d. sem fáir eru með og henta bara notendum Símans.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að borga með síma frekar en með korti
Ef að þeir eru tilbúnir til þess að missa viðskipti þeirra sem að ekki vilja borga í gegnum símann eða eru einfaldlega ekki með snjall síma (allir 4 sem að eftir eru )Sallarólegur skrifaði: Frábært fyrir verslunarmenn sem þurfa þá ekki að leigja rándýra posa.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Að borga með síma frekar en með korti
Þetta hentar ekki öllum t.d ekki þeim sem nota kreditkort
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Að borga með síma frekar en með korti
Þetta hentar ekki öllum t.d ekki þeim sem nota kreditkort
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að borga með síma frekar en með korti
GuðjónR skrifaði:Sleppa færslugjöldunum...Með þessu verða færslugjöld mun hagstæðari ...
- Viðhengi
-
- AF19D7C9-6047-4D90-86AB-C3E4D9C3C24B.jpeg (117.52 KiB) Skoðað 2445 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Að borga með síma frekar en með korti
Ástæðan fyrir því að þetta er ódýrara en að nota kort er að það eru engar tryggingar/leiðréttingar ef upp koma villur eða ef þú gerir mistök.
Síðan er líka 50.000kr hámark á dag.
Síðan er líka 50.000kr hámark á dag.
Hvað gerist ef ég greiði ranga fjárhæð?
Allar færslur í Kvitt eru gerðar á ábyrgð notenda. Ef leiðrétta þarf greiðslu fyrir vörur og þjónustu þarftu að nálgast söluaðilann eins og í hefðbundnum viðskiptum.
Hvað gerist ef ég millifæri á rangan aðila?
Allar færslur í Kvitt eru gerðar á ábyrgð notenda. Ef leiðrétta þarf millifærslu þá þarftu að hafa samband við viðtakandann.
Eru einhver takmörk á upphæð greiðslna í Kvitt?
Þú getur stillt daglega hámarksfjárhæð undir stillingum í Kvitt. Þú getur þó aldrei valið hærri fjárhæð en 50.000 kr. Þetta þýðir að samanlögð fjárhæð greiðslna innan sama dags getur aldrei orðið hærri en 50.000 kr, en þú getur valið að hafa þá fjárhæð lægri.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að borga með síma frekar en með korti
ÞEtta fær mig til þess að nota þetta akkúrat ekki neitt.Revenant skrifaði:Ástæðan fyrir því að þetta er ódýrara en að nota kort er að það eru engar tryggingar/leiðréttingar ef upp koma villur eða ef þú gerir mistök.
Síðan er líka 50.000kr hámark á dag.
Hvað gerist ef ég greiði ranga fjárhæð?
Allar færslur í Kvitt eru gerðar á ábyrgð notenda. Ef leiðrétta þarf greiðslu fyrir vörur og þjónustu þarftu að nálgast söluaðilann eins og í hefðbundnum viðskiptum.
Hvað gerist ef ég millifæri á rangan aðila?
Allar færslur í Kvitt eru gerðar á ábyrgð notenda. Ef leiðrétta þarf millifærslu þá þarftu að hafa samband við viðtakandann.
Eru einhver takmörk á upphæð greiðslna í Kvitt?
Þú getur stillt daglega hámarksfjárhæð undir stillingum í Kvitt. Þú getur þó aldrei valið hærri fjárhæð en 50.000 kr. Þetta þýðir að samanlögð fjárhæð greiðslna innan sama dags getur aldrei orðið hærri en 50.000 kr, en þú getur valið að hafa þá fjárhæð lægri.
Væntanlega verður í boði að nota debetkort tengt við þetta.pattzi skrifaði:Þetta hentar ekki öllum t.d ekki þeim sem nota kreditkort
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Að borga með síma frekar en með korti
Tími til kominn segi ég, ég og eflaust flestir aðrir eru frekar að lenda í því að gleyma veskinu heima frekar en símanum
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- has spoken...
- Póstar: 159
- Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Að borga með síma frekar en með korti
Cash er best
i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Að borga með síma frekar en með korti
Ég held að þetta Kvitt dæmi sé ekki NFC. Yrði hissa ef íslensk fyrirtæki vissu hvað NFC er, við erum það aftarlega í "tækninýjungum".Njall_L skrifaði:Er þetta ekki NFC greiðsla frekar en barcode scan?blitz skrifaði:Frekar en að sækja/aflæsa síma , opna appið, skanna barcode, samþykkja færslu, slökkva á síma og setja í vasann?
Vona persónulega að sem flestir söluaðilar taki þetta í notkun svo að það meiki sens að setja þetta upp. Ekki eins og Síminn Pay t.d. sem fáir eru með og henta bara notendum Símans.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Að borga með síma frekar en með korti
Allir posar stiðja Apple/Samsung Pay í gegnum NFC. Kortafyrirtækin bjóða bara ekki upp á að nota kortin með þessum þjónustum. Útlendingar hérlendis geta borgað með símanum/snjallúrinu hjá sér í gegnum þessar þjónustur.ZiRiuS skrifaði:Ég held að þetta Kvitt dæmi sé ekki NFC. Yrði hissa ef íslensk fyrirtæki vissu hvað NFC er, við erum það aftarlega í "tækninýjungum".Njall_L skrifaði:Er þetta ekki NFC greiðsla frekar en barcode scan?blitz skrifaði:Frekar en að sækja/aflæsa síma , opna appið, skanna barcode, samþykkja færslu, slökkva á síma og setja í vasann?
Vona persónulega að sem flestir söluaðilar taki þetta í notkun svo að það meiki sens að setja þetta upp. Ekki eins og Síminn Pay t.d. sem fáir eru með og henta bara notendum Símans.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Að borga með síma frekar en með korti
Bara ef ég ætti Apple/Samsung síma (not)Njall_L skrifaði:Allir posar stiðja Apple/Samsung Pay í gegnum NFC. Kortafyrirtækin bjóða bara ekki upp á að nota kortin með þessum þjónustum. Útlendingar hérlendis geta borgað með símanum/snjallúrinu hjá sér í gegnum þessar þjónustur.ZiRiuS skrifaði:Ég held að þetta Kvitt dæmi sé ekki NFC. Yrði hissa ef íslensk fyrirtæki vissu hvað NFC er, við erum það aftarlega í "tækninýjungum".Njall_L skrifaði:Er þetta ekki NFC greiðsla frekar en barcode scan?blitz skrifaði:Frekar en að sækja/aflæsa síma , opna appið, skanna barcode, samþykkja færslu, slökkva á síma og setja í vasann?
Vona persónulega að sem flestir söluaðilar taki þetta í notkun svo að það meiki sens að setja þetta upp. Ekki eins og Síminn Pay t.d. sem fáir eru með og henta bara notendum Símans.
Virkilega ekki Google Pay? (eða hvað sem það heitir)
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Að borga með síma frekar en með korti
Þekki ekki alveg allar þessar þjónustur og hvað þær heita. Veit bara að Apple og Samsung virka allavegaZiRiuS skrifaði:Bara ef ég ætti Apple/Samsung síma (not)Njall_L skrifaði:Allir posar stiðja Apple/Samsung Pay í gegnum NFC. Kortafyrirtækin bjóða bara ekki upp á að nota kortin með þessum þjónustum. Útlendingar hérlendis geta borgað með símanum/snjallúrinu hjá sér í gegnum þessar þjónustur.ZiRiuS skrifaði:Ég held að þetta Kvitt dæmi sé ekki NFC. Yrði hissa ef íslensk fyrirtæki vissu hvað NFC er, við erum það aftarlega í "tækninýjungum".Njall_L skrifaði:Er þetta ekki NFC greiðsla frekar en barcode scan?blitz skrifaði:Frekar en að sækja/aflæsa síma , opna appið, skanna barcode, samþykkja færslu, slökkva á síma og setja í vasann?
Vona persónulega að sem flestir söluaðilar taki þetta í notkun svo að það meiki sens að setja þetta upp. Ekki eins og Síminn Pay t.d. sem fáir eru með og henta bara notendum Símans.
Virkilega ekki Google Pay? (eða hvað sem það heitir)
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að borga með síma frekar en með korti
ZiRiuS skrifaði:Ég held að þetta Kvitt dæmi sé ekki NFC. Yrði hissa ef íslensk fyrirtæki vissu hvað NFC er, við erum það aftarlega í "tækninýjungum".Njall_L skrifaði:Er þetta ekki NFC greiðsla frekar en barcode scan?blitz skrifaði:Frekar en að sækja/aflæsa síma , opna appið, skanna barcode, samþykkja færslu, slökkva á síma og setja í vasann?
Vona persónulega að sem flestir söluaðilar taki þetta í notkun svo að það meiki sens að setja þetta upp. Ekki eins og Síminn Pay t.d. sem fáir eru með og henta bara notendum Símans.
Ég sé ekki betur en að þetta sé NFCFréttin um málið skrifaði:Þetta er í raun app hjá okkur og þú ferð í verslun og borgar í þessari greiðsluvél, Kvitt. Þú berð símann upp að nemanum....
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Að borga með síma frekar en með korti
Frekar en að sækja veski, opna veskið, ná í kortið, bera kortið upp að posanum, setja kortið í veskið, loka veskinu og setja í vasann?blitz skrifaði:Óþarfa skref IMO.
Er ekki fljótara að nota snertilaus kort og svo PIN þegar að þú ferð yfir heimild á snertilausu?
Frekar en að sækja/aflæsa síma , opna appið, skanna barcode, samþykkja færslu, slökkva á síma og setja í vasann?
Re: Að borga með síma frekar en með korti
Hvað meinarðu? Ég er hjá Vodafone með farsímann en nota Síminn Pay oft, er ég að missa af einhverjum fídusum að vera hjá Vodafone? Er ekki að upplifa það né hef ég séð eitthvað í appinu sem gefur það til kynna.Njall_L skrifaði:blitz skrifaði:Frekar en að sækja/aflæsa síma , opna appið, skanna barcode, samþykkja færslu, slökkva á síma og setja í vasann?
Vona persónulega að sem flestir söluaðilar taki þetta í notkun svo að það meiki sens að setja þetta upp. Ekki eins og Síminn Pay t.d. sem fáir eru með og henta bara notendum Símans.
Aur appið (Nova) virkar eins fyrir alla, Síminn Pay er eins með það held ég.