Sælir, þetta er alveg nytt fyrir mer en eg er að prufa að overclocka kortið mitt með þessum uppl
https://rog.asus.com/forum/showthread.p ... x-GTX-1080
Mitt kort ert stock 1607mhz hraði a kjarna og 1733 með boost, það eru aðrar utgafur af rog strix sem kjarnarnir eru hraðari stock og það er talað um að eg eigi að geta nað 1950mhz stable, eg get ekki farið ofar en 1832 með klukkuhraðann aður en unigine krassar, fann link sem er bent á að flasha eða uppfæra bios i kortinu og þetta eigi að ráða við þetta easy. Hiti er ekki vandamál er nuna aðnprufa með viftur á auto og hun helst stable undir 70 graðum. Einhver sem getur leiðbeint mer ?
Edit. Næ að keyra þetta stable með þessum stillingum benchmark klárast en ef ég prufa að setja viftur á auto þá krassar benchmark þegar það er hálfnað en kortið ekki nema 69 graður
Edit 2: minnkaði gpu boost clock um 20 mhz og setti auto og þa naði eg að klara boost með viftuna á auto en kortið for i 73 graður. Ætla hætta að fikta í bili öll ráð vel þegin
MBK. Garðar Smári
GTX1080 ROG STIX GAMING overclock
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 499
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
GTX1080 ROG STIX GAMING overclock
- Viðhengi
-
- 5389FA7A-1ED3-45D0-99FF-90919C1FD707.jpeg (195 KiB) Skoðað 2537 sinnum
Re: GTX1080 ROG STIX GAMING overclock
Eins og þú bendir sjálfur á ertu ekki með sama kort og um ræðir þegar kemur að þessum háu tölum. 112 MHz aukningin sem þú ert að stilla á er þegar mjög, mjög mikil, meiri en þessi Chino náði á sínu korti, og kerfið þitt er greinilega ekki stöðugt á henni nema í besta falli ef þú keyrir vifturnar á fullu stanslaust. Lækkaðu yfirklukkunina þangað til að kortið er stöðugt á viftustillingunum eða viftuprófílnum sem þú ætlar þér að hafa á.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 499
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: GTX1080 ROG STIX GAMING overclock
Er með 98 nuna ss 1830 stable smooth velin aldrei upp fyrir 70 graður en tok eftir þvi að þegar eg var að byrja i leik var eins og það væri pínu ýskur i viftunum, samt vara a 40% speed hætti samt eftir sma. Las samt ef eg skildi rett að öll strix 1080 kortin ættu að geta náð þessum tölum það þyrfti að uppfæra biosinn á kortinu sjálfu. Eh til í þvi? Fyrsta skipti sem ég geri þettapepsico skrifaði:Eins og þú bendir sjálfur á ertu ekki með sama kort og um ræðir þegar kemur að þessum háu tölum. 112 MHz aukningin sem þú ert að stilla á er þegar mjög, mjög mikil, meiri en þessi Chino náði á sínu korti, og kerfið þitt er greinilega ekki stöðugt á henni nema í besta falli ef þú keyrir vifturnar á fullu stanslaust. Lækkaðu yfirklukkunina þangað til að kortið er stöðugt á viftustillingunum eða viftuprófílnum sem þú ætlar þér að hafa á.