Vandræði :S

Svara

Höfundur
ThorgeirTorfi
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 20:52
Staða: Ótengdur

Vandræði :S

Póstur af ThorgeirTorfi »

Er með borðtölvu hérna með alveg skítsæmileg specs sem eiga að runna þennan eina leik sem ég spila (fortnite). Þannig er mál með vexti að tölvan nær ekki að fara uppfyrir 60fps nema að ég sé með 3D resolution í lægsta og allt í lægsta.

Specsin eru eftirfarandi:
OS - Windows 8.1 Pro
CPU - AMD FX-6300
RAM - 8GB (2X4)
Motherb.. - MSI 970 Gaming
GPU - Asus R9 290x Direct CU II 4GB
Storage - 250GB SSD Samsung 860 Evo

Samkvæmt CanIRunIt.com ætti þetta að vera meira en nóg fyrir fortnite. Er eitthvað sem gæti verið að einhverju?

Nuubzta
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Mán 02. Nóv 2009 10:03
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði :S

Póstur af Nuubzta »

Finnst ekkert ósennilegt að hann fari bara ekkert mikið hærra á þessum örgjörva
Gigabyte Gaming-K3 | Intel i5-6600k | Adata XPG Z1 3000Mhz (2x8GB) | Samsung SSD 840 EVO 120GB | SanDisk Ultra SSD 960GB | Asus GTX 980ti Strix | CoolerMaster Silencio 550 | Fractal Design Newton 1000w
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði :S

Póstur af einarhr »

Er ekki bara málið að ná sér í einn Fx-8xxx örgjörva, þeir hafa verið til sölu hér notaðir á góðu verði. Ég keypti Fx8350, móðurborð og 8gb vinnsluminni á 16 þúsund fyrir nokkru.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði :S

Póstur af GuðjónR »

Ertu ekki með V-Sync enable?
Þá ertu læstur á 60fps max.
Skjámynd

ChopTheDoggie
Geek
Póstar: 840
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði :S

Póstur af ChopTheDoggie »

Er bara ekki tími til að uppfæra örgjörvann?
Canirunit virkar ekki alltaf vel, ef það segist geta keyrt leikinn i minimum specs, þá þýðir það alveg orruglega ekki minna en 30fps..
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Svara