Þetta vandamál byrjaði þannig að þegar ég ýtti á takkann æ þá skiptist alltaf um input language hjá mér úr ENG-IS yfir í ENG-ENG. ENG þá display language og IS Input language.
Núna remove-aði ég ENG-ENG og þá, eins og í öllu öðru byrjaði annað vandamál bara í staðinn, núna kemur ekki stafurinn æ nema ég haldi takkanum inni, eins og þetta sé hotkey eða sticky key og hann registerar ekki nema honum sé haldið inni og þá spammast 3-8 æ í einu, fer bara eftir hvað ég næ að halda stutt inni. Repeat delay inn í Keyboard settings virðist hafa áhrif á þetta, en ekki betur en svo að takkinn registerast ekki nema honum sé haldið inni.
Hefur einhver lent í þessu og kann lausn á þessu óþolandi vandamáli ?
ps. Þetta er ekki lyklaborðið mitt, búinn að útiloka það

