Er með unifi edgerouter og unifi ac pro og ég er að lenda í vandræðum með wifi-ið.
tölvurnar haldast inni en símarnir disconnectast á random tímum og í sumum tilfellum biður þá síminn um wifi passwordið aftur, bæði hjá android og iphoneum
búinn að factory resetta, prófað með festa 2.4 ratio channel og minnka transmission power, disableað uplink monitor
sé svo ekkert um þetta í events
dettur ykkur eitthvað í hug hvað gæti verið að?
Unifi wifi vandræði
Re: Unifi wifi vandræði
Ég myndi pósta þessu inná support community-ið hjá Ubiquiti eða inná ubiquiti þræðina á Reddit. Þar leynast miklir snillingar.Skari skrifaði:Er með unifi edgerouter og unifi ac pro og ég er að lenda í vandræðum með wifi-ið.
tölvurnar haldast inni en símarnir disconnectast á random tímum og í sumum tilfellum biður þá síminn um wifi passwordið aftur, bæði hjá android og iphoneum
búinn að factory resetta, prófað með festa 2.4 ratio channel og minnka transmission power, disableað uplink monitor
sé svo ekkert um þetta í events
dettur ykkur eitthvað í hug hvað gæti verið að?
Re: Unifi wifi vandræði
hagur skrifaði:Ég myndi pósta þessu inná support community-ið hjá Ubiquiti eða inná ubiquiti þræðina á Reddit. Þar leynast miklir snillingar.Skari skrifaði:Er með unifi edgerouter og unifi ac pro og ég er að lenda í vandræðum með wifi-ið.
tölvurnar haldast inni en símarnir disconnectast á random tímum og í sumum tilfellum biður þá síminn um wifi passwordið aftur, bæði hjá android og iphoneum
búinn að factory resetta, prófað með festa 2.4 ratio channel og minnka transmission power, disableað uplink monitor
sé svo ekkert um þetta í events
dettur ykkur eitthvað í hug hvað gæti verið að?
ath með það, takk
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Unifi wifi vandræði
Þú getur prófað að ssh-a þig inná græjunar (t.d í gegnum putty) og skoðað loggana þaðan.
cat /var/log/messages (skoðar gamla logga og reynir að finna tímann sem þetta vandamál er að gerast)
tail -f /var/log/messages (getur skoðað loggana í rauntíma).
cat /var/log/messages (skoðar gamla logga og reynir að finna tímann sem þetta vandamál er að gerast)
tail -f /var/log/messages (getur skoðað loggana í rauntíma).
Just do IT
√
√