Er einhver hér sem hefur reynslu af eða skoðun á ER-4 sem heimilisrouter fyrir 1Gb ljósleiðara?
meira en þrefalt dýrari en ER-X (m.v. eurodk.com)...
EdgeRouter X : USD 47
EdgeRouter 4 : USD 167
https://www.eurodk.com/en/products/ubnt-routers
en 2x - 4x hraðari (m.v. throughput/pps tölur af ubnt.com)...
EdgeRouter X : 1 Gbps / 80.000 pps, 0,957 Gbps / 1.400.000 pps
EdgeRouter 4 : 4 Gbps / 320.000 pps, 1,8 Gbps / 3.400.000 pps
https://www.ubnt.com/edgemax/comparison/
EdgeRouter 4
Re: EdgeRouter 4
Alger óþarfi amsk ef þú ætlar ekki að nota QOS eða þessháttar sem ætti ekki að vera þörf á Gíg tengingu
Re: EdgeRouter 4
Já ok, en veistu hvort það eru einhverjir ókostir við að nota ER-4 frekar en ER-X, fyrir utan hærra verðið auðvitað og meiri rafmagnsnotkun?
Re: EdgeRouter 4
Held að það séu einmitt einu ókostirnir. Hann er betri kostur að öllu öðru leyti hugsa ég. Ég held samt að ER-4 sé bara algjört overkill fyrir flest "venjuleg" heimili. Er sjálfur með ER-X og er með ansi mörg nettengd tæki hérna heima og þessi router bara gengur og gengur. Hef aldrei þurft að endurræsa hann eða neitt svoleiðis.kusi skrifaði:Já ok, en veistu hvort það eru einhverjir ókostir við að nota ER-4 frekar en ER-X, fyrir utan hærra verðið auðvitað og meiri rafmagnsnotkun?
Re: EdgeRouter 4
Muna bara á ER-X að stilla hardware offloading á það sem hægt er. Nær ekki að NATta 500Mb án þess.
Re: EdgeRouter 4
Er að fara að kaupa mer edge x og ap ac lite, hvað þarf eg að hafa i huga? Nvidia shield og desktop verða beintengd í hann og tengi eg svo bara edge i ljosið og aparons4 skrifaði:Muna bara á ER-X að stilla hardware offloading á það sem hægt er. Nær ekki að NATta 500Mb án þess.
í hitt portið?