Óska eftir ódýrri leikjatölvu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
DavidHannes
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 22. Des 2013 13:50
Staða: Ótengdur

Óska eftir ódýrri leikjatölvu

Póstur af DavidHannes »

Félagi minn er að byrja aftur eftir langa pásu í tölvuleikjum og honum vantar tölvu sem nær að spila þessa helstu leiki, ekkert endilega í svaka gæðum
Hann mun mest spila Rocket League og PUBG svo hún þarf að vera "skítfín".

Budget ekki mikið yfir 50k

Lanzo
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 10. Okt 2011 14:37
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir ódýrri leikjatölvu

Póstur af Lanzo »

Svara