Asus routerar með óásættanlega skilmála?

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Asus routerar með óásættanlega skilmála?

Póstur af GuðjónR »

Fékk nýtt firmware í Asus RT-AC5300 routerinn fyrr í sumar, það disableaði nokkra fídusa sem höfðu verið "á", svo sem Traffic Analyzer - Statistic og QoS - WAN/LAN Bandwidth Monitor, þegar ég ætlaði að kveikja á þeim aftur þá kom upp gluggi sem bað um samþykki mitt fyrir því að senda Trendmicro allar þær upplýsingar sem routerinn aflar, ef ég segi nei þá get ég ekki notað fídusana, er þetta í lagi?
Trend Micro End User License Agreement
By using AiProtection, Traffic analyzer, Apps analyzer, Adaptive QoS/Game boost/Game IPS, Web history, you agree to the Trend Micro End User License Agreement.
Please note that your information will be collected by Trend Micro through AiProtection, Traffic analyzer, Apps analyzer, Adaptive QoS and web history. You also acknowledge and agree that ASUS is not responsible for neither the agreement between you and Trend Micro nor any content of the service provided by Trend Micro. If you may have any inquires about how Trend Micro collects, processes and uses your above information, please refer to the privacy- related statement issued by Trend Micro or contact Trend Micro for more details.
TrendMicro Privacy Policy
Privacy and Personal Data Collection Disclosure
If you would like to disable sharing your information with Trend Micro through the above functions, please go to: Router web GUI > Advanced settings > Administration > Privacy.
You provide the following types of information and personal data when you use and interact with our products and services
Product information, such as MAC address, device ID,
Public IP address of the user’s gateway to the Internet
Mobile/PC environment
Metadata from suspicious executable files
URLs, Domains and IP addresses of websites visited
Þeir vilja sem sagt fá browsing history beint úr router.

Fann eina umræðu um þetta:
https://hardforum.com/threads/asus-rt-a ... e.1962942/
Viðhengi
asus2.JPG
asus2.JPG (162 KiB) Skoðað 836 sinnum
asus.JPG
asus.JPG (110.5 KiB) Skoðað 836 sinnum

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Asus routerar með óásættanlega skilmála?

Póstur af Tbot »

Þarna er 3rd party að fá beint upplýsingar um þig.

Mikið er ég feginn að hafa hætt við asus router
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Asus routerar með óásættanlega skilmála?

Póstur af fallen »

Þetta hljómar allavega mjög illa. Hefurðu prófað að setja upp Asuswrt-Merlin til að athuga hvort þessir fítusar séu aðgengilegir þar án þess að þurfa þetta samþykki?
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Asus routerar með óásættanlega skilmála?

Póstur af GuðjónR »

Þetta hljómar alveg verulega ílla, mig grunar án þess að geta staðfest það að þetta hafi alltaf verið svona en vegna nýju persónuverndarlaganna þá hafi þeir neyðst til að biðja um samþykki og þar með komið upp um sig.

Smá googl:
https://www.computerworld.com/article/3 ... urity.html
og
https://www.ctrl.blog/entry/review-asuswrt
Svara