Ég hélt að það væri hnappur, það stendur reyndar á þessu "fuse" en ég var einfaldlega auli. Ég hef aldrei notað svona spennubreytir áður, er þetta að skipta einhverju máli ef ég skrúfaði þetta úr meðan hann var í gangi? Kannski fór öryggið þá, eða er líklegra að þetta hafi ekki haft nein áhrif?
Vildi spyrja fyrst áður en ég prófaði tæki við þetta svo ég fari ekki að grilla tækið.
Var að kaupa mér spennubreytir, en skrúfaði öryggið úr meðan hann var í gangi
Var að kaupa mér spennubreytir, en skrúfaði öryggið úr meðan hann var í gangi
Last edited by netkaffi on Sun 19. Ágú 2018 11:31, edited 1 time in total.
Re: Var að kaupa mér spennubreytir, en skrúfaði öryggið úr meðan hann var í gangi
Ef hann virkar þá fór öryggið ekki. Ef ekki þá þarftu í mesta lagi að skipta um öryggið.
Re: Var að kaupa mér spennubreytir, en skrúfaði öryggið úr meðan hann var í gangi
Ókei. Það eru engvir skjáir né ljós á þessu, en það heyrist samt eitthvað vægt hljóð þegar maður tengir hann við rafmagn—ég geri ráð fyrir að það þýði að hann virki.
En það er ekkert að fara grilla sjónvarp endilega þó öryggið sé farið og ég set það í samband við spennubreytirinn?
En það er ekkert að fara grilla sjónvarp endilega þó öryggið sé farið og ég set það í samband við spennubreytirinn?
Re: Var að kaupa mér spennubreytir, en skrúfaði öryggið úr meðan hann var í gangi
Nibb, ef þú villt vera 100% þá geturu fengið einhvern til að mæla útganginn en þú átt ekki að geta skemmt neitt með því að hreyfa við örygginu.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Var að kaupa mér spennubreytir, en skrúfaði öryggið úr meðan hann var í gangi
Spennahljóð er fullkomlega eðlilegt, þótt það sé ekkert tengt við hann er hann að nota rafmagn til halda uppi segulsviði. aka spennatap.
að taka öryggið úr er ekkert mikið öðruvísi en að nota takka. Það er frekar mikið challange að stúta svona spenni. Stingdu bara einhverju við..
að taka öryggið úr er ekkert mikið öðruvísi en að nota takka. Það er frekar mikið challange að stúta svona spenni. Stingdu bara einhverju við..
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Var að kaupa mér spennubreytir, en skrúfaði öryggið úr meðan hann var í gangi
Þetta var rétt hjá ykkur. Það var bara plug n' "play", allt virkar og ekkert að! Takk.