Hvaða þráðlausa lykblaborð er "best"? Helst með mús.

Svara

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Hvaða þráðlausa lykblaborð er "best"? Helst með mús.

Póstur af netkaffi »

Hvaða þráðlausa lykblaborð er "best"? Helst með mús.

Veit ekki að hverju ég er að leita, þannig komið bara með hvað ykkur finnst best eða eruð spenntastir fyrir

Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þráðlausa lykblaborð er "best"? Helst með mús.

Póstur af Runar »

Ég hef notað nokkur þráðlaus, alltaf fyrir tölvu sem er tengd við sjónvarpið til að glápa á stöff í, þetta er það sem mér finnst best:
https://secure.logitech.com/en-us/produ ... 0r?crid=27

Það er til K400 Plus líka, en eitthvað við það er ekki jafn gott, touch paddið of viðkvæmt og scrollar of mikið og slíkt.
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þráðlausa lykblaborð er "best"? Helst með mús.

Póstur af Black »

CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þráðlausa lykblaborð er "best"? Helst með mús.

Póstur af Sallarólegur »

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þráðlausa lykblaborð er "best"? Helst með mús.

Póstur af netkaffi »

Sallarólegur skrifaði:.
Dýrka þessa liti. Er hægt að hafa það meira silent?, ég meika lítið hávaðann í svona mechanical lyklaborðum og vil helst hafa silent lyklaborð. Takk fyrir þetta.
Svara