TV out (en og aftur)

Svara
Skjámynd

Höfundur
urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

TV out (en og aftur)

Póstur af urban »

ég ætla að biðja ykkur um að "flamea" mig helst ekki fyrir að starta hér nýjum þræði með þetta vandamál (er marg oft búinn að lesa eldri þræði og hef bara ekkengu gagnlegu náð úr þeim)

málið er að ég er að reyna fá TV Out til að virka á NX 6600 GT kortinu sem ég var að fá mér fyrir stuttu síðan

ég reyndi nú upphaflega að fá þetta í lagmeð annari snúru en komst síðan að því að snúra var bara ónýt

jæja núna er maður kominn með aðra snúru og búinn að tengja allt í tip top

ég fæ mynd á sjónvarpið en einsog hjá ansi mörgum sem hafa reynt þetta þá kemur enginn litur

vandamalið er EKKI það að ég hafi ekki stillt á B - PAL vegna þess að ég er marg oft búinn að gera það (og reyndar fleiri pal kerfi og ntsc líka)

sjónvarpið hjamér meikar það alveg ég er með LOEWE Palus 4572 Z sjónvarp sem meikar alveg öll þessi helstu PAL kerfi, Segam og einnig NTSC og ég er búinn að marg skipta á milii þessara kerfa og ekkert virkar

einhverstaðar las ég að á Nvidia driverum mætti ekki vera lengri snúra en 12 fet og þá kæmi allt svarthvítt og þar var ráðið að fá sér eldri driver

málið er ða ég get bara ekki notað þá drivera sem mælt var með (ekki 6600 stuðningur á þeim)
og að vera með styttri snúru en 12 fet er einfaldlega ekki í option hjá mér (þarf 10 metra snúru 12 fet eru einungis ca 4 metrar)

er einhver hérna sem væri tilbúinn að benda mér á eitthvað sem ég gæti gert (og enn og aftur PLZ ekki "flamea" mig fyrir að búa til nýja þráð)

með fyrir fram þökkum
urban-
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Ertu búinn að prófa nýjasta nvidia driverinn (71.84)? Ég spyr bara út af því hann var að kom út bara fyrir nokkrum dögum.
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Í hvað tengirðu á tölvunni og á sjónvarpinu?
Skjámynd

Höfundur
urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

zaiLex skrifaði:Ertu búinn að prófa nýjasta nvidia driverinn (71.84)? Ég spyr bara út af því hann var að kom út bara fyrir nokkrum dögum.
jamm ég var einmitt ða prufa hann núna í dag og virkaði ekki (kom barasvart hvítt einsog á hinu)
MezzUp skrifaði:Í hvað tengirðu á tölvunni og á sjónvarpinu?
í annað scart tengið á sjónvarpinu (er búinn að prufa hitt líka og búinn að prufa allar stillangar sem ég get stilt fyrir scart tengin (sem eru AV1 og 2, AV1! og 2!, AV1/DEC. og 2/DEC. , AV1/DEC.! og 2/DEC!.)

það kemur mynd ef ég er með AV1! eða AV1/DEC.! og síðan einnig ef ég er með þetta í hinu tenginu (sem væri þá bara merk 2 ístaðinn fyrir 1)
og einnig er ég búinn að prufa s-video inn á tækinu að frama (AVS!) og það tengdi ég með svideo snúru þar beint í og þá kom einnig mynd en svarthvít

ég er bæði búiunn að prufa þetta með snúru sem tengist með s-video og einnig RCA (þessu gula fyrir myndina) í skjákortið ( það er nefnilega svona snúra sem tengist í skjákortið sem eru einhverjar 6 eða 7 snúrur og það er hægt að tengja í hana s-video og síðan eru nokkrar aðrar snúrur sem eru merktar hinar og þessu og ég ákvað að prufa einhverjar 1 eða 2 þar sem voru merktar xx- out (man ekki nákvæmlega hvað xx stóð fyrir))
en aðal tv out snúran er með s-video tengi og ég er með eina svoleiðis (nýja) og það koma alveg eins á því öllu (alltaf svarthvítt)

ég reyndar var núna áðan endanlega að prufa NTSC og þá náði ég smá lit í gegnum þetta en þar var mydin öll brengluðp og ekkert hægt að notast við það


ég er búinn að ath hvort að það sé eitthvað að þessari snúru með því að prufa hana´við aðra tölvu og í sama sjónvarp og það virkaði allt fínt þar og einnig veit ég að scart tenging (sjónvarpið) er í lagi vegna þess að ég ákvað að prufa setja dvd spilarann í þar og það virkaði allt mjög vel (þannig að það er búið að útiloka það að snúran eða TV sé bilað)

ég afskaka ef þetta er illskiljanlegt og bið ég ykkur þá að nefna hvað það er og ég reyni að orða það betur
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Póstur af jericho »

urban- skrifaði:er búinn að prufa hitt líka og búinn að prufa allar stillangar sem ég get stilt fyrir scart tengin (sem eru AV1 og 2, AV1! og 2!, AV1/DEC. og 2/DEC. , AV1/DEC.! og 2/DEC!.)

það kemur mynd ef ég er með AV1! eða AV1/DEC.! og síðan einnig ef ég er með þetta í hinu tenginu (sem væri þá bara merk 2 ístaðinn fyrir 1)
og einnig er ég búinn að prufa s-video inn á tækinu að frama (AVS!) og það tengdi ég með svideo snúru þar beint í og þá kom einnig mynd en svarthvít
kannski styður sjónvarpið þitt ekki S-video (eða s-vhs). Ég hef lent í því á nokkrum sjónvörpum að fá bara svarthvíta mynd, en þá þurfti ég bara að stilla sjónvarpið sjálft þannig að AV-tengið tæki inn S-video merki

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Major Bummer
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af Major Bummer »

stilla á composite í staðinn fyrir svideo.
Skjámynd

Höfundur
urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

Major Bummer skrifaði:stilla á composite í staðinn fyrir svideo.
ef þú lest þráðinn alminnilega þá sérðu ða ég er búinn að fikta í öllum stillingum fram og til baka...

og að sjálfsögðu er þessi stilling þar inní..


en reyndar er málið leyst...

komst að þ´vi ðaþetta frábæra sjónvarp nær bara ekki að lesa litinn í s-video og þurfti ég að láta breyta snúrunni hj´amér örlítið til þess

það er víxla vírunum sem eru fyrir myndina þá komst allt í lag
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Major Bummer
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af Major Bummer »

urban- skrifaði:
Major Bummer skrifaði:stilla á composite í staðinn fyrir svideo.
ef þú lest þráðinn alminnilega þá sérðu ða ég er búinn að fikta í öllum stillingum fram og til baka...
ekki sá ég composite í póstinum þínum
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

composite er grænn/gulur,blár,rauður
eða er það ekki :?
BNC er allavegana grænn/gulur,blár,rauður
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Pandemic skrifaði:composite er grænn/gulur,blár,rauður
eða er það ekki :?
BNC er allavegana grænn/gulur,blár,rauður
Hmm, meintir væntanlega RCA? Jú, bæði RCA og SCART tengi eru composite, en S-Video er það hinsvegar ekki

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Póstur af JReykdal »

Pandemic skrifaði:composite er grænn/gulur,blár,rauður
eða er það ekki :?
BNC er allavegana grænn/gulur,blár,rauður
Composite video er einfalt myndmerki þar sem öllu er blandað saman.
S-Video er Birta og Litur aðskilið (Y/C)
Component er svo aðskildir Litir og Birta á ýmsan máta en algengast í dag er R-Y, B-Y og Y (Rauður mńus Birta, Blár míns Birta og Birta).
Svo er náttúrulega til hin hefðbundna RGB uppsetning.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Svara