Var að pæla hvort það væri til einhver hugbúnaður sem gerir það auðvelt fyrir mann bæði að merge-a sirka 80 pdf skjölum (í réttri röð) en einnig bjóða að merge-a inná milli PNG myndir inní sama Pdf skjal.
Er með sirka 80 pdf skjöl sem ég hafði hugsað mér að sameina í eitt skjal en besta í stöðunni væri að geta einnig bætt inn .png myndum í skjalið.
Hef nú þegar náð að merge-a pdf skjölin með pdftk í bash á Ubuntu en sá ekki einfalda leið að bæta inn .Png myndum
Kóði: Velja allt
pdftk file1.pdf file2.pdf cat output mergedfile.pdf