Það lýtur allt úr fyrir að ég hafi hent skjástandi af svona Samsung 22" skjá.
Eftir stutt gúgl hef ég ekkert fundið um einfalda skjástanda sem væri hægt að nota fyrir svona skjá, dettur ykkur eitthvað í hug?
Last edited by FriðrikH on Mán 16. Júl 2018 09:55, edited 1 time in total.