Harðidiskur á hlið?

Svara
Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Harðidiskur á hlið?

Póstur af MezzUp »

Vitið hvort að það fari eitthvað verr með harða diska að liggja á hlið eða halla eitthvað(í vinnslu)?
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Lian Li kassarnir koma með þannig setupi að diskarnir liggi á hlið... þannig það hlýtur að vera í góðu lagi :8)
kemiztry
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ég var með einn harðan disk sem lá á hlið hliðina á psu... er ennþá ða nota ann í dag, svo ég býst við að það sé í lagi með hann.
Voffinn has left the building..

Copyright
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 20:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Copyright »

mér skylst að það sé í lagi að hafa hann alveg lóðréttan eða láréttan, en það fari ekki vel með hann að hafa hann hallandi, jafnvel nokkrar gráður geti verið slæmar...

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »

ég hafði einu sinni annann minn diska hangandi í snúrunum það er allt í lagi með hann í dag amk :wink:

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

í gateway kassanum hanns pabba eru diskarnir á hlið, svo það er varla mikið verra
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

afhverju ætti það að fara illa með diskana ða vera á hlið eða á ská?? ég held að það séu bara sögusagnir og vitleysa. ég held að það skipti engu máli þóttþ þeir halli 45° . það er ekki eins og að diskurinn snúist eitthvað öðruvísi.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

í diskunum eru legur sem að reynir öðruvísi á þegar þær eru á hlið heldur en þegar þær liggja beinar

Fox
Staða: Ótengdur

Re: Harðidiskur á hlið?

Póstur af Fox »

MezzUp skrifaði:Vitið hvort að það fari eitthvað verr með harða diska að liggja á hlið eða halla eitthvað(í vinnslu)?
Þyngdarafl anyone?
Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Re: Harðidiskur á hlið?

Póstur af MezzUp »

Fox skrifaði:
MezzUp skrifaði:Vitið hvort að það fari eitthvað verr með harða diska að liggja á hlið eða halla eitthvað(í vinnslu)?
Þyngdarafl anyone?
huh? ég er ekki að comprehenda

Fox
Staða: Ótengdur

Re: Harðidiskur á hlið?

Póstur af Fox »

MezzUp skrifaði:
Fox skrifaði:
MezzUp skrifaði:Vitið hvort að það fari eitthvað verr með harða diska að liggja á hlið eða halla eitthvað(í vinnslu)?
Þyngdarafl anyone?
huh? ég er ekki að comprehenda
Íslenska anyone :shock:

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

comprehend verb
(often used in negative sentences) to understand something fully.
The infinite distances of space are too great for the human mind to comprehend.
She could not comprehend how someone would risk people’s lives in that way.
He stood staring at the dead body, unable to comprehend.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

flestir, ef ekki allir diskar, eru hannaði til að geta keyrt flatir eða uppá rönd... Margar tölvur frá þessum stærri fyrirtækjum eru einmitt með diskana uppá rönd... en ég hef lesið að það er ekki mælt með að keyra þá til lengdar skáhallandi t.d. Þó svo maður hafi oft gert það þegar maður er að tengja disk tímabundið í vél t.d.

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

[quote="gumol"][b]comprehend [/b][i]verb[/i]
(often used in negative sentences) to understand something fully.
• [i]The infinite distances of space are too great for the human mind to comprehend.[/i]
• [i]She could not comprehend how someone would risk people’s lives in that way.[/i]
• [i]He stood staring at the dead body, unable to comprehend.[/i][/quote]


THX :>

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Fer þetta ekki eftir legunum bara, hvað þær þola þetta vel ?

Sjá hvort að WD fari ekki ílfra eftir "læsta hliðarlegu" (kúl nafn btw.)

Ég myndi alveg treysta mínum disk á hliðna sko.
Hlynur
Svara