Vildi láta kerfisstjórana hér á spjallinu vita að norskt fyrirtæki,
Buypass, er byrjað að bjóða upp á ókeypis 180 daga SSL skilríki í gegnum
ACME samskiptastaðalinn (til samanburðar er Let's Encrypt með 90 daga).
M.ö.o. ef þið eruð að nota certbot (eða annan ACME client) þá ætti að duga að breyta directory url-inu yfir í
https://api.buypass.com/acme/directory og request-a skilríki.
Dæmi með certbot:
Kóði: Velja allt
certbot register -m 'cert@contoso.com' --agree-tos --server 'https://api.buypass.com/acme/directory'
certbot certonly --webroot -w /var/www/html/ -d contoso.com --server 'https://api.buypass.com/acme/directory'
Þetta kemur kannski ekki í staðin fyrir Let's Encrypt en það er fínt að hafa annan valkost með lengri gildistíma.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X