Hæ, ég var að fá gefins "Probox smart family" hýsingu fyrir 4 SATA harða diska en fékk engan straumbreyti með þar sem hann hefur víst týnst. Get ég keypt einhversstaðar samskonar straumbreyti og notað með græjunni? Það stendur á hliðinni á hýsingunni "AC Input 100-240V DC Input 12V/5A"
Öll hjálp vel þegin.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
Þetta er spennugjafi, ekki straumbreytir, ætlaði að benda þér á þann sem Sallarólegur benti á, hannhefur reynst mér vel, hef örugglega verslað yfir 100 svona stykki, ef þú ferð í íhluti og kallar þetta straumbreytti þá mun maðurinn með slaufuna gera grín af þér, það er ákveðin skellur.