Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af appel »

https://www.reuters.com/investigates/sp ... gital-gap/

Áhugaverð grein um aðgengi að háhraða nettengingu í Þýskalandi, en talar almennt um Evrópu til samanburðar.
Svo virðist sem stærstu efnahagskerfin í Evrópu eru á algjörum brauðfótum með þetta.
Það er frekar skrýtið að sjá að aðeins 1% hefur aðgang að fiber í UK.
En almennt er Evrópa ekkert smá aftarlega, með gamaldags adsl tengingar enn, örfá mbit.

Svolítið gaman að vita þegar fiber er orðinn mjög útbreiddur á höfuðborgarsvæðinu.
*-*
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af Sallarólegur »

Ótrúlega fyndið í ljósi þess að RÚV notaði einmitt þessa röksemdafærslu varðandi loftnetskerfið þar sem þau hentu mörgum milljörðum út um gluggann: Loftnetstæknin er sko ekkert gamaldags eða úreld, hún er sko enn notuð víða í Evrópu! :lol:

Þvílíka vitleysan.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af worghal »

Percentage of fibre connections in total broadband subscriptions, in June 2017
ísland með 38% á sama tíma í fyrra.
væri gaman að sjá hvar við stöndum núna ári seinna.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af Hizzman »

veit að það hljómar illa á þessum vettvangi, ennn ...... mitt gisk er að 92% notenda hafi ekki þörf fyrir meira en það sem VDSL getur skaffað þeim.

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af Hizzman »

Sallarólegur skrifaði:Ótrúlega fyndið í ljósi þess að RÚV notaði einmitt þessa röksemdafærslu varðandi loftnetskerfið þar sem þau hentu mörgum milljörðum út um gluggann: Loftnetstæknin er sko ekkert gamaldags eða úreld, hún er sko enn notuð víða í Evrópu! :lol:

Þvílíka vitleysan.

Hvaða verka RÚV ertu að vísa til?
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af appel »

Hizzman skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Ótrúlega fyndið í ljósi þess að RÚV notaði einmitt þessa röksemdafærslu varðandi loftnetskerfið þar sem þau hentu mörgum milljörðum út um gluggann: Loftnetstæknin er sko ekkert gamaldags eða úreld, hún er sko enn notuð víða í Evrópu! :lol:

Þvílíka vitleysan.

Hvaða verka RÚV ertu að vísa til?
Þó ég er ekki að reyna snúa þessum þræði upp í RÚV þráð þá er held ég það sem hann meinar það að....

Uppbygging á dvbt kerfinu af hálfu RÚV var réttlætt á þann hátt að þetta væri normið í Evrópu. Hinsvegar í Evrópu eru nettengingar svona hrikalega slappar einsog kemur í ljós í þessari grein, að net-infrastructure hjá langstærstum hluta evrópubúa einfaldlega ræður ekki almennilega við sjónvarpsdreifingar yfir net. Hinsvegar er staða netmála á Íslandi gjörólík því sem er í Evrópu, og líkist meira því sem er í S-Kóreu/Japan. Langflestir íslendingar fá sjónvarps- og afþreyingu dreift yfir internet í dag.
Hinsvegar nægði það ekki sem röksemdir til að sannfæra ríkisstofnanir og embættismenn til að spara þessa 4-5 milljarða sem var ákveðið að setja í þetta verkefni, heldur var ákveðið að apa eftir Evrópu með dvbt kerfið alveg sama þótt það ætti ekki við sem lausn hér. Miklu nær hefði verið að setja þennan pening í að klára fiber-net-innviðauppbyggingu á landsvísu.
Kannski hef ég þessa skoðun því ég er kannski ekki hlutlaus, en samt ég er skattgreiðandi og mér finnst þetta miklir peningar fyrir gamaldags loftnetsdreifingu. Þetta er fjármagn sem fór/fer umfram nefskattinn í þetta.
*-*
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af Sallarólegur »

Hizzman skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Ótrúlega fyndið í ljósi þess að RÚV notaði einmitt þessa röksemdafærslu varðandi loftnetskerfið þar sem þau hentu mörgum milljörðum út um gluggann: Loftnetstæknin er sko ekkert gamaldags eða úreld, hún er sko enn notuð víða í Evrópu! :lol:

Þvílíka vitleysan.

Hvaða verka RÚV ertu að vísa til?
https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... il_15_ara/
Samn­ing­ur um sta­f­ræna dreif­ingu Voda­fo­ne fyr­ir Rík­is­út­varpið und­ir­ritaður Voda­fo­ne mun ann­ast sta­f­ræna sjón­varps­dreif­ingu fyr­ir Rík­is­út­varpið næstu 15 árin sam­kvæmt samn­ingi sem und­ir­ritaður var í dag. Tekj­ur Voda­fo­ne vegna þjón­ust­unn­ar verða um 4 millj­arðar króna á tíma­bil­inu. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu til Kaup­hall­ar­inn­ar.
http://www.vb.is/frettir/dyrkeyptur-dre ... ne/122097/
Samingurinn fólk í sér innleiðingu á stafrænni tækni sem býður ekki upp á gagnvirkni, ekki internet og hvort bestu né ódýrustu lausn og áætlað er að a.m.k. 90% landsmanna nái útsendingum sjónvarps í gegnum dreifkerfi annarra en RÚV, sem byggja á internet sækni.

Upphaflega var tilkynnt um að samningurinn myndi hafa jákvæð áhrif á rekstur. Kostnaður RÚV eftir innleiðingu nýs kerfis jókst verulega. Kostnaður á síðasta ári eldra dreifikerfis (2011-2012) var um 297 milljónir króna en árið 2013-2014 var kostnaðurinn orðinn 573 milljónir króna. Kostnaðurinn nær tvöfaldast því á þessum tveimur árum
http://www.visir.is/g/2015151028616
Þeir fjórir milljarðar sem dreifikerfi Ríkisútvarpsins og Vodafones kostaði hefðu getað nýst í ljósleiðaravæðingu landsins, flýtt fyrir henni og lagt grunna að dreifikerfi með Internetinu í stað lokaðs og ógagnvirks dreifikerfis.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af Tbot »

Það sem þið spekingarnir gleymið einu grunvallaratriði er að útsendingar RÚV í loftnetskerfinu sjá til þess að allur almenningur getur nálgast þær með UHF loftneti.
Allt sem er sent yfir fiber krefst þess að viðkomandi sé með afruglara frá t.d. símanum með tilheyrandi mánaðargjaldi, ásamt gjaldi til GR/Mílu.

Fyrir mig er ansk. nóg að borga nefskattinn til RÚV svo ég þurfi ekki að borga aukalega fyrir afruglara.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af appel »

Tbot skrifaði:Það sem þið spekingarnir gleymið einu grunvallaratriði er að útsendingar RÚV í loftnetskerfinu sjá til þess að allur almenningur getur nálgast þær með UHF loftneti.
Allt sem er sent yfir fiber krefst þess að viðkomandi sé með afruglara frá t.d. símanum með tilheyrandi mánaðargjaldi, ásamt gjaldi til GR/Mílu.

Fyrir mig er ansk. nóg að borga nefskattinn til RÚV svo ég þurfi ekki að borga aukalega fyrir afruglara.
Öll ný framþróun hjá RÚV á sér stað á internetinu, appi, þ.e. gagnvirku sjónvarpi. dvbt kerfið er látið vera, enda ekkert hægt að gera við það.

Ég skil að þetta er réttlætismál fyrir suma að þurfa ekki að borga öðrum, en segðu mér, streymir þú RÚV yfir dvbt kerfi eða net (myndlykil, internet, app, etc.)?
Mér finnst þessi tilfinningasemi fyrir gagnrýni á RÚV vera alveg fáránleg. Það er verið að benda á að þarna var 4 milljörðum ausað í gagnlítið kerfi vegna einhverja réttlætistilfinninga sumra, sem svo nota þetta ekki heldur eru að borga fyrir internet, myndlykil og hvaðeina.
*-*
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af Revenant »

appel skrifaði:
Tbot skrifaði:Það sem þið spekingarnir gleymið einu grunvallaratriði er að útsendingar RÚV í loftnetskerfinu sjá til þess að allur almenningur getur nálgast þær með UHF loftneti.
Allt sem er sent yfir fiber krefst þess að viðkomandi sé með afruglara frá t.d. símanum með tilheyrandi mánaðargjaldi, ásamt gjaldi til GR/Mílu.

Fyrir mig er ansk. nóg að borga nefskattinn til RÚV svo ég þurfi ekki að borga aukalega fyrir afruglara.
Öll ný framþróun hjá RÚV á sér stað á internetinu, appi, þ.e. gagnvirku sjónvarpi. dvbt kerfið er látið vera, enda ekkert hægt að gera við það.

Ég skil að þetta er réttlætismál fyrir suma að þurfa ekki að borga öðrum, en segðu mér, streymir þú RÚV yfir dvbt kerfi eða net (myndlykil, internet, app, etc.)?
Mér finnst þessi tilfinningasemi fyrir gagnrýni á RÚV vera alveg fáránleg. Það er verið að benda á að þarna var 4 milljörðum ausað í gagnlítið kerfi vegna einhverja réttlætistilfinninga sumra, sem svo nota þetta ekki heldur eru að borga fyrir internet, myndlykil og hvaðeina.
RÚV ber skv. samningi við ríkið að hafa opið dreifikerfi sem nær til 99,8% landsmanna. Sjá þjónustusamning RÚV
Ríkisútvarpið skal miða við að dreifing efnis nái til að minnsta kosti 99,8% heimila í landinu um opið dreifikerfi, þ.e. að almenningur þurfi ekki að kaupa þjónustu frá þriðja aðila til að ná útsendingum Ríkisútvarpsins.
Eins og staðan er í dag uppfyllir kerfi Mílu/Gagnaveitunnar/annara aðila á markaðinum ekki a) kröfu um útbreiðslu eða b) um opið dreifikerfi.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af depill »

Revenant skrifaði:
appel skrifaði:
Tbot skrifaði:Það sem þið spekingarnir gleymið einu grunvallaratriði er að útsendingar RÚV í loftnetskerfinu sjá til þess að allur almenningur getur nálgast þær með UHF loftneti.
Allt sem er sent yfir fiber krefst þess að viðkomandi sé með afruglara frá t.d. símanum með tilheyrandi mánaðargjaldi, ásamt gjaldi til GR/Mílu.

Fyrir mig er ansk. nóg að borga nefskattinn til RÚV svo ég þurfi ekki að borga aukalega fyrir afruglara.
Öll ný framþróun hjá RÚV á sér stað á internetinu, appi, þ.e. gagnvirku sjónvarpi. dvbt kerfið er látið vera, enda ekkert hægt að gera við það.

Ég skil að þetta er réttlætismál fyrir suma að þurfa ekki að borga öðrum, en segðu mér, streymir þú RÚV yfir dvbt kerfi eða net (myndlykil, internet, app, etc.)?
Mér finnst þessi tilfinningasemi fyrir gagnrýni á RÚV vera alveg fáránleg. Það er verið að benda á að þarna var 4 milljörðum ausað í gagnlítið kerfi vegna einhverja réttlætistilfinninga sumra, sem svo nota þetta ekki heldur eru að borga fyrir internet, myndlykil og hvaðeina.
RÚV ber skv. samningi við ríkið að hafa opið dreifikerfi sem nær til 99,8% landsmanna. Sjá þjónustusamning RÚV
Ríkisútvarpið skal miða við að dreifing efnis nái til að minnsta kosti 99,8% heimila í landinu um opið dreifikerfi, þ.e. að almenningur þurfi ekki að kaupa þjónustu frá þriðja aðila til að ná útsendingum Ríkisútvarpsins.
Eins og staðan er í dag uppfyllir kerfi Mílu/Gagnaveitunnar/annara aðila á markaðinum ekki a) kröfu um útbreiðslu eða b) um opið dreifikerfi.
Er þetta ekki definition aðgreining. Opið dreifikerfi getur verið eins einfalt og bara Internetið, þú getur alveg fengið þér tæki sem getur sett RÚV strauminn á sjónvarpið hjá mér og mörg sjónvörp styðja það að spila RÚV Internet strauminn.

Ég held að appel sé einfaldlega að benda á ( með réttu ) að þessum pening hefði verið betur varið í að byggja upp almennilegar nettengingar fyrir heimili á landsbyggðinni ( helst með ljósi ) heldur en að nota hann til að byggja upp DVB-T umhverfi. Mér finnst það fair comment og það hafa verið rannsóknir sem sýna fram á economic vöxt með tilkomu nettenginga og krakkar sem hafa aðgang að háhraðanettengingu virðast standa sig betur í STEM áföngum.

Og þótt að RÚV beri að gera eithvað núna, þýðir það ekki að það meigi ekki breyta því...

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af Tbot »

appel skrifaði:
Tbot skrifaði:Það sem þið spekingarnir gleymið einu grunvallaratriði er að útsendingar RÚV í loftnetskerfinu sjá til þess að allur almenningur getur nálgast þær með UHF loftneti.
Allt sem er sent yfir fiber krefst þess að viðkomandi sé með afruglara frá t.d. símanum með tilheyrandi mánaðargjaldi, ásamt gjaldi til GR/Mílu.

Fyrir mig er ansk. nóg að borga nefskattinn til RÚV svo ég þurfi ekki að borga aukalega fyrir afruglara.
Öll ný framþróun hjá RÚV á sér stað á internetinu, appi, þ.e. gagnvirku sjónvarpi. dvbt kerfið er látið vera, enda ekkert hægt að gera við það.

Ég skil að þetta er réttlætismál fyrir suma að þurfa ekki að borga öðrum, en segðu mér, streymir þú RÚV yfir dvbt kerfi eða net (myndlykil, internet, app, etc.)?
Mér finnst þessi tilfinningasemi fyrir gagnrýni á RÚV vera alveg fáránleg. Það er verið að benda á að þarna var 4 milljörðum ausað í gagnlítið kerfi vegna einhverja réttlætistilfinninga sumra, sem svo nota þetta ekki heldur eru að borga fyrir internet, myndlykil og hvaðeina.

Ef ég þarf að sjá RÚV þá nota ég loftnetsútsendinguna. Er ekki með afruglara.
Vísu ef ég gæti losnað við RÚV / nefskattinn þá mundi ég gera það.

bigggan
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af bigggan »

appel skrifaði:
Hizzman skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Ótrúlega fyndið í ljósi þess að RÚV notaði einmitt þessa röksemdafærslu varðandi loftnetskerfið þar sem þau hentu mörgum milljörðum út um gluggann: Loftnetstæknin er sko ekkert gamaldags eða úreld, hún er sko enn notuð víða í Evrópu! :lol:

Þvílíka vitleysan.

Hvaða verka RÚV ertu að vísa til?
Snip-
Þau verða að losa um þessar tiðnir vegna þess þau fara í dreyfing farsimakerfin LTE/4g, og stafræn utvarpskerfi sem hinsvegar er ekki í boði hérna enþá.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af appel »

depill skrifaði:
Revenant skrifaði:
appel skrifaði:
Tbot skrifaði:Það sem þið spekingarnir gleymið einu grunvallaratriði er að útsendingar RÚV í loftnetskerfinu sjá til þess að allur almenningur getur nálgast þær með UHF loftneti.
Allt sem er sent yfir fiber krefst þess að viðkomandi sé með afruglara frá t.d. símanum með tilheyrandi mánaðargjaldi, ásamt gjaldi til GR/Mílu.

Fyrir mig er ansk. nóg að borga nefskattinn til RÚV svo ég þurfi ekki að borga aukalega fyrir afruglara.
Öll ný framþróun hjá RÚV á sér stað á internetinu, appi, þ.e. gagnvirku sjónvarpi. dvbt kerfið er látið vera, enda ekkert hægt að gera við það.

Ég skil að þetta er réttlætismál fyrir suma að þurfa ekki að borga öðrum, en segðu mér, streymir þú RÚV yfir dvbt kerfi eða net (myndlykil, internet, app, etc.)?
Mér finnst þessi tilfinningasemi fyrir gagnrýni á RÚV vera alveg fáránleg. Það er verið að benda á að þarna var 4 milljörðum ausað í gagnlítið kerfi vegna einhverja réttlætistilfinninga sumra, sem svo nota þetta ekki heldur eru að borga fyrir internet, myndlykil og hvaðeina.
RÚV ber skv. samningi við ríkið að hafa opið dreifikerfi sem nær til 99,8% landsmanna. Sjá þjónustusamning RÚV
Ríkisútvarpið skal miða við að dreifing efnis nái til að minnsta kosti 99,8% heimila í landinu um opið dreifikerfi, þ.e. að almenningur þurfi ekki að kaupa þjónustu frá þriðja aðila til að ná útsendingum Ríkisútvarpsins.
Eins og staðan er í dag uppfyllir kerfi Mílu/Gagnaveitunnar/annara aðila á markaðinum ekki a) kröfu um útbreiðslu eða b) um opið dreifikerfi.
Er þetta ekki definition aðgreining. Opið dreifikerfi getur verið eins einfalt og bara Internetið, þú getur alveg fengið þér tæki sem getur sett RÚV strauminn á sjónvarpið hjá mér og mörg sjónvörp styðja það að spila RÚV Internet strauminn.

Ég held að appel sé einfaldlega að benda á ( með réttu ) að þessum pening hefði verið betur varið í að byggja upp almennilegar nettengingar fyrir heimili á landsbyggðinni ( helst með ljósi ) heldur en að nota hann til að byggja upp DVB-T umhverfi. Mér finnst það fair comment og það hafa verið rannsóknir sem sýna fram á economic vöxt með tilkomu nettenginga og krakkar sem hafa aðgang að háhraðanettengingu virðast standa sig betur í STEM áföngum.

Og þótt að RÚV beri að gera eithvað núna, þýðir það ekki að það meigi ekki breyta því...
Já, það er rétt, og það sem ég hef verið að benda á.

Sumir benda á lagaskyldu rúv um dreifingu... en það er ekki málið, það ætti bara að breyta þeim lögum ef þau lög eru vitlaus. Svo þetta með 99,9% dreifingu, það er bara skilgreiningaratriði, svo efast ég um að þetta sé svona hátt hlutfall annarsstaðar í Evrópu.
Það hefði verið miklu nær að stefna að dreifingu til 95% lögheimila innan 10-15 ára og byggja upp ljósleiðarakerfi samhliða því til að styðja við það markmið. Það er bara skynsamlegri nýting fjármuna til lengri tíma séð sem gagnast langtum fleirum.
*-*

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af Hizzman »

Ætti að skilda símafélögin til að bjóða fólki frían aðgang að RÚv yfir nettengingar? Jafnvel aðilum sem eru ekki í viðskiptum hjá þeim.
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af depill »

Hizzman skrifaði:Ætti að skilda símafélögin til að bjóða fólki frían aðgang að RÚv yfir nettengingar? Jafnvel aðilum sem eru ekki í viðskiptum hjá þeim.
Fræðilega séð er það ókeypis yfir nettengingar ( ruv.is ). Ef þú ert að tala um gagnamagnspælingar í 4G/Netkerfum þá værirðu að fara tala á móti net-neutrality, Zero-Rating er ákveðin stjórnun á umferð og ég myndi ekki vilja sjá það fyrir Ríkisfjölmiðill eða aðra miðla ( og er á móti því að Síminn geti gert þetta með Spotify og að Nova geti gert þetta með Snapchat ).
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af GuðjónR »

Hizzman skrifaði:Ætti að skilda símafélögin til að bjóða fólki frían aðgang að RÚv yfir nettengingar? Jafnvel aðilum sem eru ekki í viðskiptum hjá þeim.
Ertu þá að meina með IPTV lyklum eða straum yfir www ?

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af Hizzman »

depill skrifaði:
Hizzman skrifaði:Ætti að skilda símafélögin til að bjóða fólki frían aðgang að RÚv yfir nettengingar? Jafnvel aðilum sem eru ekki í viðskiptum hjá þeim.
Fræðilega séð er það ókeypis yfir nettengingar ( ruv.is ). Ef þú ert að tala um gagnamagnspælingar í 4G/Netkerfum þá værirðu að fara tala á móti net-neutrality, Zero-Rating er ákveðin stjórnun á umferð og ég myndi ekki vilja sjá það fyrir Ríkisfjölmiðill eða aðra miðla ( og er á móti því að Síminn geti gert þetta með Spotify og að Nova geti gert þetta með Snapchat ).

Er að tala um að fólk geti fengið nettengingu (dsl eða ljós án gagnatengingar) + myndlykil til að horfa á RÚV án þess vera rukkað.

ps. etv einfaldan myndlykil án tímaflakks
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af appel »

Hizzman skrifaði:
depill skrifaði:
Hizzman skrifaði:Ætti að skilda símafélögin til að bjóða fólki frían aðgang að RÚv yfir nettengingar? Jafnvel aðilum sem eru ekki í viðskiptum hjá þeim.
Fræðilega séð er það ókeypis yfir nettengingar ( ruv.is ). Ef þú ert að tala um gagnamagnspælingar í 4G/Netkerfum þá værirðu að fara tala á móti net-neutrality, Zero-Rating er ákveðin stjórnun á umferð og ég myndi ekki vilja sjá það fyrir Ríkisfjölmiðill eða aðra miðla ( og er á móti því að Síminn geti gert þetta með Spotify og að Nova geti gert þetta með Snapchat ).

Er að tala um að fólk geti fengið nettengingu (dsl eða ljós án gagnatengingar) + myndlykil til að horfa á RÚV án þess vera rukkað.
Það gengi aldrei upp, það kostar að setja upp svona tengingar óháð því hvort það sé virkt internet-samband á því eða ekki, svo þarf endabúnað, myndlykil og beini. Það er í raun auka vesen að láta þá ekki vera með internet-samband þar sem öll tækin þurfa að virka þó ekkert internet-samband sé, og þessi tæki þurfa t.d. uppfærslur.

En menn þurfa að að átta sig á því að eitthvað vel yfir 95% heimila í landinu með internet samband. Ég skil ekki þessi sjónarmið að það VERÐI að vera hægt að fá rúv án þess að vera með internet samband!
Internet í dag er orðið bara einsog rafmagn og heitt vatn, þetta er hluti af því að vera með heimili. Það þykir eðlilegt að vera með rafmagn til þess að ná rúv, það ætlast enginn til þess að það sé skaffað til þín ókeypis til að ná rúv.
*-*

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af Hizzman »

appel skrifaði:
Hizzman skrifaði:
depill skrifaði:
Hizzman skrifaði:Ætti að skilda símafélögin til að bjóða fólki frían aðgang að RÚv yfir nettengingar? Jafnvel aðilum sem eru ekki í viðskiptum hjá þeim.
Fræðilega séð er það ókeypis yfir nettengingar ( ruv.is ). Ef þú ert að tala um gagnamagnspælingar í 4G/Netkerfum þá værirðu að fara tala á móti net-neutrality, Zero-Rating er ákveðin stjórnun á umferð og ég myndi ekki vilja sjá það fyrir Ríkisfjölmiðill eða aðra miðla ( og er á móti því að Síminn geti gert þetta með Spotify og að Nova geti gert þetta með Snapchat ).

Er að tala um að fólk geti fengið nettengingu (dsl eða ljós án gagnatengingar) + myndlykil til að horfa á RÚV án þess vera rukkað.
Það gengi aldrei upp, það kostar að setja upp svona tengingar óháð því hvort það sé virkt internet-samband á því eða ekki, svo þarf endabúnað, myndlykil og beini. Það er í raun auka vesen að láta þá ekki vera með internet-samband þar sem öll tækin þurfa að virka þó ekkert internet-samband sé, og þessi tæki þurfa t.d. uppfærslur.

En menn þurfa að að átta sig á því að eitthvað vel yfir 95% heimila í landinu með internet samband. Ég skil ekki þessi sjónarmið að það VERÐI að vera hægt að fá rúv án þess að vera með internet samband!
Internet í dag er orðið bara einsog rafmagn og heitt vatn, þetta er hluti af því að vera með heimili. Það þykir eðlilegt að vera með rafmagn til þess að ná rúv, það ætlast enginn til þess að það sé skaffað til þín ókeypis til að ná rúv.
Ég veit um nokkur heimili án nettengingar, þar ef horft á RÚV gegnum loftnet.

Veit einnig um heimili sem nota eingöngu farsíma. Eina tengingin er net í gegnum gemsann.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af GuðjónR »

appel skrifaði:
Hizzman skrifaði:
depill skrifaði:
Hizzman skrifaði:Ætti að skilda símafélögin til að bjóða fólki frían aðgang að RÚv yfir nettengingar? Jafnvel aðilum sem eru ekki í viðskiptum hjá þeim.
Fræðilega séð er það ókeypis yfir nettengingar ( ruv.is ). Ef þú ert að tala um gagnamagnspælingar í 4G/Netkerfum þá værirðu að fara tala á móti net-neutrality, Zero-Rating er ákveðin stjórnun á umferð og ég myndi ekki vilja sjá það fyrir Ríkisfjölmiðill eða aðra miðla ( og er á móti því að Síminn geti gert þetta með Spotify og að Nova geti gert þetta með Snapchat ).

Er að tala um að fólk geti fengið nettengingu (dsl eða ljós án gagnatengingar) + myndlykil til að horfa á RÚV án þess vera rukkað.
Það gengi aldrei upp, það kostar að setja upp svona tengingar óháð því hvort það sé virkt internet-samband á því eða ekki, svo þarf endabúnað, myndlykil og beini. Það er í raun auka vesen að láta þá ekki vera með internet-samband þar sem öll tækin þurfa að virka þó ekkert internet-samband sé, og þessi tæki þurfa t.d. uppfærslur.

En menn þurfa að að átta sig á því að eitthvað vel yfir 95% heimila í landinu með internet samband. Ég skil ekki þessi sjónarmið að það VERÐI að vera hægt að fá rúv án þess að vera með internet samband!
Internet í dag er orðið bara einsog rafmagn og heitt vatn, þetta er hluti af því að vera með heimili. Það þykir eðlilegt að vera með rafmagn til þess að ná rúv, það ætlast enginn til þess að það sé skaffað til þín ókeypis til að ná rúv.
En þar sem RUV er þvinguð áskrift og 95% heimila með net ætti þá RUV ekki að skaffa IPTV box fyrir (þvinguðu) áskrifendur sínar?
Skrítið að neyðast til að kaupa IPTV af Vodafone eða Símanum til þess að horfa á áskrift sem þú greiðir af til ríkissins.

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af Hizzman »

Já, það er mjög erfitt að réttlæta skylduáskrift ef það er ekki mögulegt að nýta hana nema greiða einkafyrirtæki fyrir aðgang.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af GuðjónR »

Hizzman skrifaði:Já, það er mjög erfitt að réttlæta skylduáskrift ef það er ekki mögulegt að nýta hana nema greiða einkafyrirtæki fyrir aðgang.
Akkúrat!
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af Sallarólegur »

Hizzman skrifaði:Já, það er mjög erfitt að réttlæta skylduáskrift ef það er ekki mögulegt að nýta hana nema greiða einkafyrirtæki fyrir aðgang.
Þú þarft alltaf að greiða sjónvarpsframleiðandanum þínum fyrir DVB-T2 móttakarann ef þú ætlar að nota loftnetið.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Póstur af Hizzman »

Ég er reyndar ekki aðdáandi RÚV, mín vegna mætti loka þessu. etv halda rás1
Svara