GR - Genexis ljósleiðara box

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

GR - Genexis ljósleiðara box

Póstur af Hjaltiatla »

Sælir / Sælar

Var að flytja í nýja íbúð og er að skipuleggja netmálin í húsinu, er búinn að koma upp heimilisrouternum í stofunni (á porti-1 á Genexis boxinu) sem ég hafði hugsað að nota í þessa almennu notkun (þráðlaust net og nokkrar þjónustur til að sinna file sharing fyrir Video glápið á þessu aðgreinda neti).

Var að prófa að setja upp pfsense router og netgear switch (á porti-2 á Genexis boxinu) og tengdi switchinn við nettengil í húsinu sem ég hafði hugsað mér að setja upp vél með nokkrum sýndarvélum og mun einnig setja upp nokkrar raspberry pi græjur í framtíðinni á öðrum nettenglum sem ég vill ekki að tali við hitt netið (heimilisrouterinn).

Var aðallega spá í því hvernig þessi port eru aðgreind á þessu Genexis boxi. Ég fæ úthlutaða eina public ip tölu þannig að ég gef mér það að það eru einhverjar Vlan stillingar sem aðgreina portin hvort frá öðru en vildi double checka hvort það væri ekki alveg örugglega þannig.

Mynd af boxinu þegar ég var að máta netgear switch og pfsense router fyrr í dag hvort búnaður passaði þar sem GR Genexis boxið er staðsett :8)
Mynd
Just do IT
  √
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: GR - Genexis ljósleiðara box

Póstur af russi »

Þegar þú ert hjá GR, geturu verið með 3 Mac-Addressur signaðar á boxið hverju sinni, sem gefur þér 3 IP-tölur.
Þetta er VLANað í boxinu og kemur ótaggað útúr því.

Þannig ef þú ætlar að vera heimilsrouter inní stofu og svo annan á pfSense þá er það ekki sama netið
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: GR - Genexis ljósleiðara box

Póstur af Hjaltiatla »

russi skrifaði:Þegar þú ert hjá GR, geturu verið með 3 Mac-Addressur signaðar á boxið hverju sinni, sem gefur þér 3 IP-tölur.
Þetta er VLANað í boxinu og kemur ótaggað útúr því.

Þannig ef þú ætlar að vera heimilsrouter inní stofu og svo annan á pfSense þá er það ekki sama netið
Ahh...ok.

Gott að vita, takk fyrir svarið :happy
Just do IT
  √

volcom1983
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Lau 04. Júl 2015 06:04
Staða: Ótengdur

Re: GR - Genexis ljósleiðara box

Póstur af volcom1983 »

Sælir,

Ætlar þú að vera með pfsense á sýndarvél þá ?
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: GR - Genexis ljósleiðara box

Póstur af Hjaltiatla »

volcom1983 skrifaði:Sælir,

Ætlar þú að vera með pfsense á sýndarvél þá ?
Nope , efra svarta boxið á myndinni er smátölva sem ég ætla að hafa í töflunni og mun tengjast við port-2 á genexis ljósleiðaraboxinu (WAN) og netgear switchinn tengist við Pfsense routerinn og inná veggtengla sem ég ætla að nota (LAN).
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: GR - Genexis ljósleiðara box

Póstur af Hjaltiatla »

Þetta er routerinn sem ég kalla "heimilisrouterinn" sem mun sjá um Media streaming milli tækja og reddar snjalltækjum/fartölvum netsambandi.
Mynd
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: GR - Genexis ljósleiðara box

Póstur af Hjaltiatla »

Smá pæling er búinn að breyta smá setupinu mínu.

Er búinn að fjarlægja pfsense boxið úr uppsetningunni (cpu var ekki að supporta AES-NI og get ekki uppfært í pfsense 2.5) og nota boxið núna sem Ubuntu 18.04 server (Home server fyrir Fileshare,Plex og litlar þjónustur).
Setupið er núna keyrandi á einu LAN-i og nota ég Asus routerinn minn til þessa. En var að setja upp tvær vélar (KVM linux hosta) sem ég hefði viljað hafa á aðgreindu neti.
Mynd

Spurning hvort ég gæti sett upp virtual Pfsense router á KVM vélunum eða hvort ég þarf hardware undir pfsense ef ég vill geta fengið assignaða public ip addressu/r fyrir vélanar sem keyra á KVM hostinum og hugmyndin er að einhverjar vélar fari út á internetið(Seafile,Gitlab og web server og þess háttar).

Edit: með tilliti til þess að Asus routerinn sinnir Wifi fyrir síma,spjaldtölvur og almennu neti fyrir fartölvur og ég væri með pfsense fyrir framan þessa kvm hosta eða pfsense fyrir framan virtual netið á KVM hostunum og þeir væru á sér neti (og nota GR Genexis ljósleiðara boxið).
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: GR - Genexis ljósleiðara box

Póstur af Hjaltiatla »

Anywho: Setti upp pfsense á sér router á hardware (aftur) og þá eru þessir KVM hostar á aðgreindu neti með sér public ip tölu á sitthvoru portinu á Genexis boxinu

Ákvað að senda línu á vodafone og athuga hvort það væri hægt að fá 3 auka ip tölur (hef ekki spáð í það á heimatengingu áður :megasmile )

Edit:svar frá vodafone
Ljósleiðaraboxið getur úthlutað allt að þrem IP tölum, það úthlutar þeim sjálft á hverja physical MAC addressu sem skráir sig inná boxið. Við getum því miður ekki úthlutað þeim handvirkt. Þannig til þess að fá þriðju IP töluna þá geturu tengt aðra græju við boxið og látið mig fá MAC addressuna af henni og ég skrái hana inn.
Just do IT
  √
Svara