Það liggja cat5 vírar úr bílskúrnum í nokkra staði í húsinu. Þyrfti að koma tveimur vírum á stað þar sem núna er einn.
Er það ekki rétt munað hjá mér að það komast tveir kaplar í eitt rör?
Myndi ég nota gamla til að toga 2 nýja í gegn eða troða fjöður meðfram gamla?
Tveir cat5 í stað eins
Re: Tveir cat5 í stað eins
Jú, þú kemur alveg 2-3 köplum í eitt rör, jafnvel fjórum. Ég myndi nota gamla kapalinn til að draga tvo nýja í. Það er ekkert alltaf auðvelt að troða fjöður í gegnum rör, sérstaklega ef það eru einhverjar leiðinlegar beyjur á leiðinni.
Re: Tveir cat5 í stað eins
2 geta verið þröngir í 16mm barka(fer eftir barkanum) en renna fínt í 16mm rör. Yfirleitt er þó smáspenna í 20mm og það fer leikandi í gegn.
-
- Gúrú
- Póstar: 539
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Staða: Ótengdur
Re: Tveir cat5 í stað eins
Og ég myndi mæla með að draga cat6 í staðinn úrþví að þú ert að þessu á annað borð
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1668
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Staða: Ótengdur
Re: Tveir cat5 í stað eins
Átti nokkra tugi metra af cat5e þannig að ég notaði hann bara
Dró fjöður í gegn og svo 2 cat, lítið mál þannig lagað.
Dró fjöður í gegn og svo 2 cat, lítið mál þannig lagað.
PS4