"You hit my car" símtal (Scam)?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

"You hit my car" símtal (Scam)?

Póstur af Alfa »

Hefur einhver fengið símtal frá brjáluðum gaur með að mér fannst fake asíu hreim saka mann um að hafa keyrt á sig?

Símanr var bara 6 tölur og byrjaði á 971xxx var ég í beinni á einhveri útvarpsstöð? án þess að vita það :) eða er þetta eitthvað money scam að utan?

Ég var svo óvaknaður að ég nennti svona að hlusta á hann í 10-15 sek og svo skellti ég á !
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O

Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: "You hit my car" símtal (Scam)?

Póstur af Opes »

Kannski FM95Blö? :P
Skjámynd

Höfundur
Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: "You hit my car" símtal (Scam)?

Póstur af Alfa »

Haha fysta sem mér datt ì hug en þá með einhverju fake simanr. Þekki þessa tækni nògu vel.
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: "You hit my car" símtal (Scam)?

Póstur af worghal »

bara sex stafa númer? o.O
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: "You hit my car" símtal (Scam)?

Póstur af Alfa »

worghal skrifaði:bara sex stafa númer? o.O
Akkùrat það sem kom mér á òvart.
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: "You hit my car" símtal (Scam)?

Póstur af littli-Jake »

Fékk reyndar svona um daginn nema úr venjulegu 7 stafa farsímanúmeri.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: "You hit my car" símtal (Scam)?

Póstur af appel »

Ég hef fengið svona "Yes this is Microsoft, you have a virus!" símtal, með góðum indverskum hreim. Ég var alveg doldið hissa, "ha.. hvernig veit Microsoft símanúmerið mitt?".... en það tók mig nokkur augnablik að fatta að þetta væri svindl. Þetta var fyrir mörgum mörgum árum, löngu áður en menn höfðu heyrt um svona á Íslandi þannig að maður var lítið sem ekkert meðvitaður um þetta.

En það er nefnilega ansi margt fólk, eldra fólk, sem bara bregður og heldur að aðilinn í símanum sé traustsins verður þar sem hann er jú frá Microsoft, þannig að fólk gefur up kreditkortanúmerið sitt. Það er þessvegna sem svona svindl halda áfram, því jú þau virka.

En þetta "you hit my car" er víst nokkuð þekkt svindl, nóg að googla það.
*-*
Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: "You hit my car" símtal (Scam)?

Póstur af Nitruz »

lol er enginn hérna subscribed af ownagepranks?
https://www.youtube.com/user/OwnagePranks
Þetta símtal sem þú ert að lýsa er appið hanns, einhver vinur þinn að stríða þér xD
https://www.ownagepranks.com/app/
Svara