75" Budget TV's
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
75" Budget TV's
Sælir
Ég veit að sennilega verður verulega hraunað yfir þessi umrætt sjónvörp hjá mér en hefur einhver í alvöru reynslu af þessum tveimur sjónvörpum.
United 75"
https://ht.is/product/united-75-led-sjonvarp
Enox 75"
https://www.hopkaup.is/enox75
Nú er ég að debate-a það í hausnum á mér hvort ég eigi að fá mér svona upp á stærðina (það er reyndar meira konan) eða eitthvað meira "merki" í 65" á sambærilegu verði? Það er ekki nokkur leið að finna review um hvorugt, en ég er aðarlega að spá í mynd þar sem ég myndi alltaf nota dedicated Android box og svo Sagemcom myndlykil hjá símanum. Og svo soundbar fyrir hljóð því ég býst ekki við neinu sjónvörpum.
Er alls ekki Tv snobbari, ég reyndar nota það nánast ekkert, mest allt efni fer í gegnum tölvuna mína og konan fær afnot af hinu þar sem hún hefur hörmulegan smekk á TV efni !
Ég veit að sennilega verður verulega hraunað yfir þessi umrætt sjónvörp hjá mér en hefur einhver í alvöru reynslu af þessum tveimur sjónvörpum.
United 75"
https://ht.is/product/united-75-led-sjonvarp
Enox 75"
https://www.hopkaup.is/enox75
Nú er ég að debate-a það í hausnum á mér hvort ég eigi að fá mér svona upp á stærðina (það er reyndar meira konan) eða eitthvað meira "merki" í 65" á sambærilegu verði? Það er ekki nokkur leið að finna review um hvorugt, en ég er aðarlega að spá í mynd þar sem ég myndi alltaf nota dedicated Android box og svo Sagemcom myndlykil hjá símanum. Og svo soundbar fyrir hljóð því ég býst ekki við neinu sjónvörpum.
Er alls ekki Tv snobbari, ég reyndar nota það nánast ekkert, mest allt efni fer í gegnum tölvuna mína og konan fær afnot af hinu þar sem hún hefur hörmulegan smekk á TV efni !
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Re: 75" Budget TV's
Ég vinn hjá fyrirtæki sem framleiðir vídjó matrixur til mynddeilingar og cec stjórnunar á tækjum.
Enox er svipað tæki að upplagi hér sem ég nota. Þá er einn led lampi neðst í tækinu og difuser til að dreifa birtunni. Led pwrurnar og stýring endist í 1.5 ár.
Eg myndi persónulega skoða frekar high end tæki. Sjálfur er ég með uhd 55 samsung tæki sem er geggjað og orðið um 3 ára gamalt.
Síðan er alltaf spurningin hvernig þú ætlar að nota tækið, skiptir máli að flest öpp séu studd eða cec möguleikar, eða avr möguleikar?
Ég nota cec mikið t.d til að geta stjórnað öllum tækjum sem eru tengd við sjónvarpið þar á meðal 4k receiver. Virkar það þannig að ég nota bara sjónvarpsfjarstýringuna
Enox er svipað tæki að upplagi hér sem ég nota. Þá er einn led lampi neðst í tækinu og difuser til að dreifa birtunni. Led pwrurnar og stýring endist í 1.5 ár.
Eg myndi persónulega skoða frekar high end tæki. Sjálfur er ég með uhd 55 samsung tæki sem er geggjað og orðið um 3 ára gamalt.
Síðan er alltaf spurningin hvernig þú ætlar að nota tækið, skiptir máli að flest öpp séu studd eða cec möguleikar, eða avr möguleikar?
Ég nota cec mikið t.d til að geta stjórnað öllum tækjum sem eru tengd við sjónvarpið þar á meðal 4k receiver. Virkar það þannig að ég nota bara sjónvarpsfjarstýringuna
Re: 75" Budget TV's
Ertu að spá í myndgæðum þegar þú ert að mæla frekar með high end tæki?netscream skrifaði:Enox er svipað tæki að upplagi hér sem ég nota. Þá er einn led lampi neðst í tækinu og difuser til að dreifa birtunni. Led pwrurnar og stýring endist í 1.5 ár.
Eg myndi persónulega skoða frekar high end tæki. Sjálfur er ég með uhd 55 samsung tæki sem er geggjað og orðið um 3 ára gamalt.
Ég er sjálfur enginn myndgæðaperri, er meira fyrir stærðina. Vinur minn átti eitthvað 2008 noname tæki 42" sem var stórt fyrir mér þá af því ég hafði aldrei átt stærra en 32" og mér fannst ekkert að myndinni í því. Það var alveg hellað gott fyrir mér að vera með 42" árið 2012, en núna er ég kominn með 50" og veit klárlega að ég vil að minnsta kosti 65" or örugglega 70"+ en það myndi ekkert endilega trufla mig að vera með sömu myndgæði og í gamla 42" noname tækinu, þó að auðvitað er ég ekki á móti betri og betri og sem bestum myndgæðum.
Er það (tækin) sem þráðarhöfundur er að spyrja um ekki fínt fyrir okkur sem erum þannig?
-
- Nörd
- Póstar: 107
- Skráði sig: Fim 27. Apr 2006 17:11
- Staðsetning: Rvík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 75" Budget TV's
Er með 65" enox tæki í fundarherberginu og það er hrikalegt android stýrkerfið, slow og sluggish, youtube appið virkar t.d. ekki og fjarstýringin léleg.
Veit ekki hvernig nýju Enox tækin eru en mitt er sennilega 2017 modelið.
Veit ekki hvernig nýju Enox tækin eru en mitt er sennilega 2017 modelið.
Re: 75" Budget TV's
Er ekkert að spá í SmartTV feats, er alltaf bara með PC tengt við þetta.birgirs skrifaði:Er með 65" enox tæki í fundarherberginu og það er hrikalegt android stýrkerfið
Netflix appið í Windows 10 virkar mjög fínt fyrir mig. (Finnur það í Microsoft Store).
Last edited by netkaffi on Mán 20. Ágú 2018 14:48, edited 1 time in total.
Re: 75" Budget TV's
Takk samt fyrir að benda á þetta. Hvernig er myndin annars?
Re: 75" Budget TV's
Pabbi á 65" Enox, keypt í ár.
Ef maður er bara að hugsa um ódýrt og þokkaleg myndgæði, þá get ég mælt með því.
Hins vegar er það eins og fyrri ræðumenn nefna, fjarstýringin slöpp, Android kerfið lamað og svo er ekkert optical hljóð-output á tækinu, svo þú getur gleymt almennilegum soundbar.
Ég myndi hins vegar ekki hika við þetta fyrir fundarherbergisskjá eða álíka.
Ef maður er bara að hugsa um ódýrt og þokkaleg myndgæði, þá get ég mælt með því.
Hins vegar er það eins og fyrri ræðumenn nefna, fjarstýringin slöpp, Android kerfið lamað og svo er ekkert optical hljóð-output á tækinu, svo þú getur gleymt almennilegum soundbar.
Ég myndi hins vegar ekki hika við þetta fyrir fundarherbergisskjá eða álíka.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 75" Budget TV's
Er ekki analog tengi á flestum soundbars? Notar bara headphone hljóð-út og yfir í hljómgræjur.Klemmi skrifaði:svo er ekkert optical hljóð-output á tækinu, svo þú getur gleymt almennilegum soundbar
Hélt líka að það væri HDMI inn og út á soundbars
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: 75" Budget TV's
Kannski er það bara því það er lélegt digital=>analog í tækinu, en pabbi er með þetta uppsett svona, minnir mig með RCA út yfir í hljómgræjurnar og soundið er frekar slappt.Sallarólegur skrifaði: Er ekki analog tengi á flestum soundbars? Notar bara headphone hljóð-út og yfir í hljómgræjur.
Getur þá notað það sem millilið fyrir 1-2 tæki, en þá ertu farinn að þurfa að treysta á fjarstýringuna við soundbarið til að skipta á milli (vesen) og ert með takmarkaðan fjölda af tækjum sem þú getur fengið gott hljóð frá.Sallarólegur skrifaði: Hélt líka að það væri HDMI inn og út á soundbars
Eða er ég að misskilja lífið algjörlega?
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 75" Budget TV's
Já það getur reyndar verið að tækin séu með léleg DAC og þá er headphone hljóðið lélegt.Klemmi skrifaði: Kannski er það bara því það er lélegt digital=>analog í tækinu, en pabbi er með þetta uppsett svona, minnir mig með RCA út yfir í hljómgræjurnar og soundið er frekar slappt.
Getur þá notað það sem millilið fyrir 1-2 tæki, en þá ertu farinn að þurfa að treysta á fjarstýringuna við soundbarið til að skipta á milli (vesen) og ert með takmarkaðan fjölda af tækjum sem þú getur fengið gott hljóð frá.
Eða er ég að misskilja lífið algjörlega?
En tæki í dag eiga að vera með HDMI ARC aka. HDMI OUT, svo það ætti að ganga. En jú það er vonlaust ef það styður ekki hljóð beint úr tækinu, að þurfa að vera að skipta á milli sources með sér hljóð-fjarstýringu.
https://www.crutchfield.ca/S-GxIZ7YjYiW ... guide.html
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: 75" Budget TV's
Þarf greinilega að kíkja til gamla og sjá hvort það styðji ARC, ég leit algjörlega fram hjá því
Þakka þér!
Þakka þér!
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 692
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: 75" Budget TV's
Þessi Enox tæki er með hörmuleg myndgæði miðað við öllu önnur tæki sem ég hef séð það mætti í raun halda þetta væri allt uppskalað 720p og litirnir frekar furðulegir. Tala nú ekki um Stýrikerfið í þessu..
Það eina sem þú færð fyrir peninginn eru tommurnar ekkert annað bókstaflega
Það eina sem þú færð fyrir peninginn eru tommurnar ekkert annað bókstaflega
MacTastic!
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: 75" Budget TV's
Þarf ekki hljóð út á tækinu því hljóðið kemur úr PC. Fjarstýringu ekki í neitt annað nema kannski brightness, contrast og að skipta um HDMI rásir.Klemmi skrifaði:Hins vegar er það eins og fyrri ræðumenn nefna, fjarstýringin slöpp, Android kerfið lamað og svo er ekkert optical hljóð-output á tækinu, svo þú getur gleymt almennilegum soundbar.
Re: 75" Budget TV's
Og getur maður ekki tengt PS4 og þannig beint við hljómflutningstæki (soundbar, eða 5.1)?netkaffi skrifaði:Þarf ekki hljóð út á tækinu því hljóðið kemur úr PC.Klemmi skrifaði:ekkert optical hljóð-output á tækinu, svo þú getur gleymt almennilegum soundbar.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 75" Budget TV's
Það er ekkert mega þægilegt að skipta um HDMI rás og heyra áfram í hljóðinu frá PCnetkaffi skrifaði:Þarf ekki hljóð út á tækinu því hljóðið kemur úr PC. Fjarstýringu ekki í neitt annað nema kannski brightness, contrast og að skipta um HDMI rásir.Klemmi skrifaði:Hins vegar er það eins og fyrri ræðumenn nefna, fjarstýringin slöpp, Android kerfið lamað og svo er ekkert optical hljóð-output á tækinu, svo þú getur gleymt almennilegum soundbar.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: 75" Budget TV's
Ég væri í mesta lagi með eina aðra græju tengda við sjónvarpið, ef það mikið. Kannski eina leikjatölvu, ég get alveg sætt mig við að skipta um hljóðráðs á hljómflutningsgræjunum fyrir PS4 einstöku sinnum. Þó ég sé annars alveg eins og þú og vilji hafa allt sem einfaldast. Kannski maður ætti bara að láta sig hafa það og borga 150.000 kall í viðbót fyrir dýrara tæki með mögulega betri myndgæðum og möguleika á að nota bara eina fjarstýringu. haha
Re: 75" Budget TV's
M.v. þennan þráð, ætti ég frekar að taka United tækið? https://www.rafland.is/product/75-ultra-hd-sjonvarp
Re: 75" Budget TV's
Fyrir þennan pening myndi ég alltaf taka þetta 65 " tæki
Skítt með 10" mun.
https://elko.is/65uk6100-lg-65-snjallsjonvarp-uhd
bara mitt álit.
Skítt með 10" mun.
https://elko.is/65uk6100-lg-65-snjallsjonvarp-uhd
bara mitt álit.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: 75" Budget TV's
Myndi allan daginn fara í þetta tæki:
https://www.rafland.is/product/65-super ... g-65sk7900
Nano Cell tækni og Super UHD (QLED Samsung sbr.)
https://www.rafland.is/product/65-super ... g-65sk7900
Nano Cell tækni og Super UHD (QLED Samsung sbr.)
Starfsmaður @ IOD
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: 75" Budget TV's
Skondið en þetta er nákæmlega það sem ég gerði, er einmitt að fara setja það upp í kvöldHalli25 skrifaði:Myndi allan daginn fara í þetta tæki:
https://www.rafland.is/product/65-super ... g-65sk7900
Nano Cell tækni og Super UHD (QLED Samsung sbr.)
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Re: 75" Budget TV's
Tíu tommur eru 25 centimetrar, fjórðungur úr meter, það ekki munurinn? Ég spái ekki það oft í sjónvörpum eða skjám svo ég spyr.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: 75" Budget TV's
Það er ca 30cm munur á 65 og 75" sjónvörpum á breidd og eitthvað á hæð náttúrulega líka. 145 vs 170
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Re: 75" Budget TV's
http://www.displaywars.com/65-inch-16x9-vs-75-inch-16x9Alfa skrifaði:Það er ca 30cm munur á 65 og 75" sjónvörpum á breidd og eitthvað á hæð náttúrulega líka. 145 vs 170
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: 75" Budget TV's
Er eitthvað komandi 75" tækjum í dæmigerða fólksbíla?