Kvöldið.
Er að leita að skjá fyrir systir fyrir almenna tölvunotkun og svo casual leikjaspil. Sá að þessi hérna er á tilboði núna um helgina https://www.tl.is/product/24-240v5qdsb- ... -1920x1080
Einhver prófað hann?
Einhver prófað þennan Philips skjá? 240V5QDSB
Einhver prófað þennan Philips skjá? 240V5QDSB
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
Re: Einhver prófað þennan Philips skjá? 240V5QDSB
Ekki prófað hann, en reynsla mín af Philips skjáum er ekki góð.
Myndi frekar íhuga þennan.
https://odyrid.is/vara/benq-gw2470h-24- ... ar-svartur
Myndi frekar íhuga þennan.
https://odyrid.is/vara/benq-gw2470h-24- ... ar-svartur
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Einhver prófað þennan Philips skjá? 240V5QDSB
Ég keypti þennan handa kærustuna og hann er að virka mjög vel, fínn í leiki og mjög svo fínir litir.
Mæli með honum alveg klárlega.
Mæli með honum alveg klárlega.
Re: Einhver prófað þennan Philips skjá? 240V5QDSB
Er með IPS útgáfuna af þessum hjá mömmu og svo hef ég mælt með honum til margra.DJOli skrifaði:Ekki prófað hann, en reynsla mín af Philips skjáum er ekki góð.
Myndi frekar íhuga þennan.
https://odyrid.is/vara/benq-gw2470h-24- ... ar-svartur
Hef aldrei haft Philips skjá, bara TV sem var gallað.........en 17 kall.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
-
- Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Mán 15. Des 2014 17:31
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver prófað þennan Philips skjá? 240V5QDSB
Ég get selt þér einn svona http://www.trustedreviews.com/reviews/benq-gl2450 á 10.000 kr. Nýttist mér vel í leiki og allt annað þangað til ég færði mig yfir í 144 Hz.