Skrifborð með útdraganlegri borði fyrir lyklaborð
Skrifborð með útdraganlegri borði fyrir lyklaborð
Halló er mikið búin að leita að skrfborði.Sem er með er með hillu/borði sem maður dregur út fyrir lyklaborð.En það virðist varla hægt að fá svoleiðis.Þetta er mest allt gert fyrir fartölvur.Nema einhverjar rándýrar búðir.Ekki býr svo vel að einhver hér viti hvar hægt að fá svona skrifborð.
BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST
Re: Skrifborð með útdraganlegri borði fyrir lyklaborð
Ég endaði á að panta rennur á aliexpress og ætla að mixa þetta sjálfur. Eina sem ég fann hérna heima var einmitt rándýrt og það sem ég fann á Amazon annað hvort sendir ekki hingað eða sendingakostnaðurinn var yfir 10 þúsund.