reinstall win xp pro og tapaði öllum gögnum

Svara

Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Staða: Ótengdur

reinstall win xp pro og tapaði öllum gögnum

Póstur af Róbert »

málið er það að ég reinstallaði xp pro og þá er eins og allt sem var á diskinum fór á bakvið svo ég get ekki gert neitt með það
ég veit að þetta er allt þarna því ég notaði file recovery og fann allt en gat ekki náð því til baka þetta forrit styður bara FAT.
Svo ég náði í annað forrit getdataback for NTFS en það gekk ekki heldur.
Þá reyndi ég forrit virtuallab það fann allt en þá skildist mér að ég gat ekki ná í dótið aftur nema kaupa eitthvað quotq á 99,99$ 1GB
hugmynd að forriti sem ég get notað væri vel þeginn,
eða er þetta kannski ekki hægt að ná þessum gögnum til baka.
Svo nú bið ég um HJÁLP góðu vaktarar

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

þú semsagt formattaðir diskinn og vilt fá gögnin aftur?
prófaðu Easy recovery pro
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Staða: Ótengdur

Póstur af Róbert »

nei ég formattaði ekki, vélin var eitthvað að stríða mér svo ég reinstallaði bara win xp (ekkert format)

Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Phanto »

ertu viss um að þú hafir ekki formattað í uppsetningunni?

Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Staða: Ótengdur

Póstur af Róbert »

Já ég er vissum það.Annas ætti ég ekki að sjá öll gögnin aftur er það ekki rétt hjá mér ?

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

það er alveg hægt að ná öllum gögnum aftur þótt þú formattir, nema það sé búið að skrifa yfir staðinn sem gögnin voru á
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Phanto »

ef þú hefðir bara installað windows en ekki formattað þá gætiru séð öll gögnin án þess að nota eitthvað forrit til þess
Svara