Er @tt.is góð tölvu verslun ?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara

Höfundur
Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er @tt.is góð tölvu verslun ?

Póstur af Ice master »

Ég er að spá i að kaupa helling af stuffi hjá att.is þvi alt svo cheap þar, en nú spyr eru einhverjir hér sem hafa átt einhver problems með @tt.is ?. og svo eiga tölvulistinn @tt svo er það eitthvað svipað eða ?. :?: Ætla kaupa 2 raptor diska 74 gb,og móbo og fl , þar maybe.
ég er bannaður...takk GuðjónR

biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

@tt og tölvusistinn er eiginlega það sama, held ég, en þú getur allveg keipt hjá tölvulistanum svona eins og skjákort og þannig, bara ekki tilbúna tölvu hjá þeim, þá geta þeir svindlað á þér, ég hef allavega ekki heirt um neitt tilfelli sem fólk hefur fengið eitthvað vitlaust úr kössunum, bara úr tölvunum

svo var ég líka að heira að @tt væru gaurar sem unnu hjá tölvulistanum en fengu leið á þeim og stofnuðu sinn eigið battery, er það rétt?

Höfundur
Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

Maybe gæti verið þá á marh bara að vera stoltur . en ætla bara kaupa raptorinn þar ekki mikið annað eða jú glugga hlið fyrir Cm stacker kassan :8)
ég er bannaður...takk GuðjónR
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Póstur af jericho »

biggi1 skrifaði:...svo var ég líka að heira að @tt væru gaurar sem unnu hjá tölvulistanum en fengu leið á þeim og stofnuðu sinn eigið battery, er það rétt?


Nei - ég er nokkuð viss um að þetta er gamla „Hugvers-liðið“.

Ég hef mikið verslað við þá og so far so good. Þeir hafa alltaf veitt mér 100% þjónustu og allt virkar 100%.

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Einu sinni fengið hlut frá þeim sem virkaði ekki en það var bara ekkert mál að skila honum og fá annað í staðinn. Aldrei heyrt um að þeir séu með stæla við viðskiptavini.

Og var það ekki Task sem var stofnað eftir einhvern klofning frá Tölvulistanum?

biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

jericho skrifaði:
biggi1 skrifaði:...svo var ég líka að heira að @tt væru gaurar sem unnu hjá tölvulistanum en fengu leið á þeim og stofnuðu sinn eigið battery, er það rétt?


Nei - ég er nokkuð viss um að þetta er gamla „Hugvers-liðið“.

Ég hef mikið verslað við þá og so far so good. Þeir hafa alltaf veitt mér 100% þjónustu og allt virkar 100%.


neimm talaði við kunningja minn sem vann hjá tölvulistanum og hann sagði að þetta væru fyrrverandi starfsmenn tölvulistans

Höfundur
Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

ohhh nooo :shock:
ég er bannaður...takk GuðjónR
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

þetta er fín verslun hef verslað mikið hjá þeim og aldrei lennt í vandræðum með neitt

A Magnificent Beast of PC Master Race

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

LOL að segja að þetta séu gaurar sem fengu leið á að vinna hjá tölvunlistanum.

Tölvulistinn var aldrei með netverslun svo þeir settu þessa verslun upp. Ég hef líka aldrei keyrt þarna framhjá án þess að það sé bíll frá tölvulistanum þarna.

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Ef eitthvað má kvarta undan er það að geta ekki séð hvort vara á vefnum sé fáanleg eða ekki. Eitthvað sem er nokkuð algengt á Ísl. vefverslunum.

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Póstur af JReykdal »

Vefir íslenskra tölvuverslana eru yfir höfðuð slappir og illa uppfærðir.

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

ja, t.d. ef það er farið í einn lcd skjá hjá Start.is (samsung, syncmaster held eg) þar er enn inni janúartilboð.... :?
Skjámynd

start
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 15:59
Staðsetning: Bæjarlind 1, Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af start »

goldfinger skrifaði:ja, t.d. ef það er farið í einn lcd skjá hjá Start.is (samsung, syncmaster held eg) þar er enn inni janúartilboð.... :?


Úps! Búið að laga! :oops:

Kv.
Start
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

!thumbs up! ég myndi kalla þessa þjónustu hjá start.is mjög góða.
"Give what you can, take what you need."

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

já mjög ánægdur með strax, svara emailum fljótt

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ég get nú alls ekki sagt að heimasíða start sé léleg, lang flottust og mest uppfærð.

Task.is er td bara brandari í samanburði.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

jamm næstum engar myndir a task

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

jamm, sammála að start er með eina bestu síðuna, bara tók eftir þessu um daginn :o

Flott að búið sé að laga.
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Allavega er mér slétt sama hver á Att en ég hef verslað þar og hef ekki lent í neinu þar.. so far
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Light
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 18. Sep 2004 00:05
Staða: Ótengdur

Póstur af Light »

Svona til að koma málunum á hreint.

þá er sami aðili sem á Tölvulistann og @tt

fyrrum starfsmenn hjá Hugver annaðhvort byrjuðu með @tt eða
stofnuðu það í samstarfi við Tölvulistann..

síðan var tölvulistinn seldur og @tt selt..

sami aðili á bæði þessi kompaní í dag..

@tt var aðalega stofnað til að drepa computer.is sem höfðu verið
lægstir hér á landi þar til @tt kom..
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Light skrifaði:@tt var aðalega stofnað til að drepa computer.is sem höfðu verið
lægstir hér á landi þar til @tt kom..



Hvaðan hefuru það?

ég held freakar að @tt hafi verið stofanð vegna þess að ódýrar net verslanir eru vinsælar.

alveg eins og að krónan var ekkert stofnuð til að drepa bónus.

hvaða máli skiptir svo hver á búðina?
"Give what you can, take what you need."

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

hvað varð um IceMaster :? ?

Light
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 18. Sep 2004 00:05
Staða: Ótengdur

Póstur af Light »

:D Ok drepa kannski full hart orðalag, þetta snýst frekar um samkeppti, heldur en vinsældir hvað varðar tölvumarkaðinn á Íslandi

hinsvegar eru ansi margir með Tölvulistann á hornum sér. og afhverju að setja peninga í vinstri höndin þegar þér líkar ekki við þá hægri.. fínt að fá þessi mál á hreint fyrir þá sem vilja..

En sumum er illa við sannleikann ;)

biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

Light skrifaði::D Ok drepa kannski full hart orðalag, þetta snýst frekar um samkeppti, heldur en vinsældir hvað varðar tölvumarkaðinn á Íslandi

hinsvegar eru ansi margir með Tölvulistann á hornum sér. og afhverju að setja peninga í vinstri höndin þegar þér líkar ekki við þá hægri.. fínt að fá þessi mál á hreint fyrir þá sem vilja..

En sumum er illa við sannleikann ;)


vinnuru þarna?, því að kunningi minn sagði mér að @tt gaurar hafi orðið þreittir á tölvulistanum, og stofnað @tt. þessi kunningi minn hætti hjá tölvulistanum held ég á sama tíma og @tt var stofnað, allavega skiptir ekki öllu máli :)

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Ég verslaði næstum allt hjá @tt í nýju tölvuna mína og þeir eru með góða þjónustu og oftast ódýrastir þannig að ég held áfram að versla þar.
Svara