ÓE borðtölvu fyrir netráp

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
marri87
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 17:43
Staða: Ótengdur

ÓE borðtölvu fyrir netráp

Póstur af marri87 »

Sæl öll

Er að leita að borðtölvu sem verður notuð í létt netráp en má ekki taka eilífð að kveikja á sér og kveikja á Chrome.
Þannig að mögulega SSD, ~4 GB ram og þokkalegur dual core örgjörvi í einhvern vegin kassa ætti að duga.

Sendið mér línu ef þið eigið eitthvað sambærilegt
Svara