LG Soundbar reynsla

Svara

Höfundur
dedd10
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Staða: Ótengdur

LG Soundbar reynsla

Póstur af dedd10 »

Einhver sem á svona soundbar frá LG og getur mælt með eða á móti?

https://www.rafland.is/product/lg-soundbar-21-lg-sj6

htmlrulezd000d
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
Staða: Ótengdur

Re: LG Soundbar reynsla

Póstur af htmlrulezd000d »

Keypti mér nákvæmlega svona frá elko. Virkilega góð græja. Bassinn magnaður, þarft bara tengja hann í power. Mæli með.

Höfundur
dedd10
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Staða: Ótengdur

Re: LG Soundbar reynsla

Póstur af dedd10 »

Einhverjir fleiri með reynslu?

einarbjorn
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Staða: Ótengdur

Re: LG Soundbar reynsla

Póstur af einarbjorn »

Ég er með lg s8 held ég að það heiti (dolby atmos) og ég er mjög sáttur við það þótt að sjónvarpið styðji ekki atmos en ég hlustaði á alla lg soundbar-anna sem voru í boði og þetta bar af
Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: LG Soundbar reynsla

Póstur af vesi »

Er með sh8 og gæti ekki verið sáttari við soundið,
Fjarstýringin er sam soldið cheap og nú er function takkin eithvað bilaður, (virkar stundum dæmi).

Get tengt það þráðlaust við lg sjónvarpið með lg útgáfu af bluetooth (lg wifi direct) svo það er í raun bara þörf á powersnúru sem mér fynnst svaka kostur þó svo ég noti optikal yfirleitt.
Streymi í soundbarið frá pc,android. tengist spotify direct sem er cool. hef samt ekki notað net útvarpstöðvar sem það er auglýst með.

Þó svo mér fynnist snjall dæmið í lg tækjum sem ég á yfir höfuð soldið heimskt, þá er ég mjög ánægður með bæði tv og soundbar og myndi fá mér svona aftur.

Edit: ef þú ert með LG smart tv, þá þarftu bara að nota eina fjarstýringu. Sem mér fynnst vera MIKILL kostur.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: LG Soundbar reynsla

Póstur af g0tlife »

Á svona, mæli með. Bassinn er flottur og auðvelt að setja upp og ein fjarstýring fyrir allt
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Höfundur
dedd10
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Staða: Ótengdur

Re: LG Soundbar reynsla

Póstur af dedd10 »

Takktakk, ég skellti mér á einn svona og er bara mjög sáttur miðað við fyrstu 2 dagana, miklu skemmtilegra hljóð heldur en úr sjónvarpinu sjálfu og bassinn godur, verður gaman að heyra þegar maður prufar með einhverja goda mynd!

gunni91
1+1=10
Póstar: 1154
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Staða: Ótengdur

Re: LG Soundbar reynsla

Póstur af gunni91 »

vekja þetta aðeins upp..

Hefur einhver reynslu af þessum tveimur frá LG?

https://ht.is/product/dolby-atmos-soundbar

https://ht.is/product/lg-dolby-atmos-soundbar

Hef verið að skoða Sonos eða bose með keilu... en er aðeins of langt fyrir utan budget :/.
Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Staða: Ótengdur

Re: LG Soundbar reynsla

Póstur af Farcry »

gunni91 skrifaði:vekja þetta aðeins upp..

Hefur einhver reynslu af þessum tveimur frá LG?

https://ht.is/product/dolby-atmos-soundbar

https://ht.is/product/lg-dolby-atmos-soundbar

Hef verið að skoða Sonos eða bose með keilu... en er aðeins of langt fyrir utan budget :/.
LG-SK10Y er nýrri týpa , ég tæki hann frekar er lika ódýrari
Fékk Eisa verðlaun 2018-2019
https://www.eisa.eu/awards/lg-sk10y/
Svara