https://blockchain.info/

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

https://blockchain.info/

Póstur af jardel »

Hvernig virkar þetta. verð ég að kaupa bitcoin fyrir 50 eur til að opna reikning,
eða er möguleiki að taka við greiðslum í gengum þessa síðu án þess að leggja fyrst inn 50 Eur?
spyr sá sem ekki veit. hef ekki mikið vit á rafmynt
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: https://blockchain.info/

Póstur af Nariur »

Ég nenni ekki að fara út í að útskýra hvernig bitcoin virkar, það er nóg til af upplýsingum um það á netinu með einföldu googli.


https://bitcoin.org/en/choose-your-wallet. Á þessari síðu finnurðu bitcoin wallet sem þú getur sett upp og verið tilbúinn til að taka á móti greiðslu.
Hafðu í huga að færslugjöld á bitcoin eru mjög há í augnablikinu (um kr. 1.000,-). Ég mæli ekki með því að eiga viðskipti með lágar upphæðir.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: https://blockchain.info/

Póstur af jardel »

jardel skrifaði:Hvernig virkar þetta. verð ég að kaupa bitcoin fyrir 50 eur til að opna reikning,
eða er möguleiki að taka við greiðslum í gengum þessa síðu án þess að leggja fyrst inn 50 Eur?
spyr sá sem ekki veit. hef ekki mikið vit á rafmynt
Þakka þér fyrir svarið. Þá veit ég það með veskið.
Eru færslugjöldin alltaf þau sömu sama hversu upphæðin er há?
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: https://blockchain.info/

Póstur af DJOli »

Mismunandi á milli veskja. Oft er það prósenta, t.d. 1%.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: https://blockchain.info/

Póstur af Nariur »

DJOli skrifaði:Mismunandi á milli veskja. Oft er það prósenta, t.d. 1%.
Þetta er ekki rétt.

Það fer eftir eftirpurn. Kerfið höndlar bara x margar færslur í einu og þeir sem bjóða hæst fara í gegn.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: https://blockchain.info/

Póstur af DJOli »

Nariur skrifaði:
DJOli skrifaði:Mismunandi á milli veskja. Oft er það prósenta, t.d. 1%.
Þetta er ekki rétt.

Það fer eftir eftirpurn. Kerfið höndlar bara x margar færslur í einu og þeir sem bjóða hæst fara í gegn.
Mér skilst að úttektargjöldin hjá Binance séu t.d. svona núna:
Bitcoin: 0.002 BTC minimum withdrawal, transaction fee of 0.0005 BTC
Bitcoin Cash: 0.002 BCC minimum withdrawal, a transaction fee of 0.001 BCC
Ethereum: 0.1 ETCH minimum withdrawal, transaction fee of 0.01 ETH
Litecoin: 0.02 minimum withdrawal, transaction fee of 0.01 LTC
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: https://blockchain.info/

Póstur af jardel »

ein spurning verð ég að leggja inn á wallet til að geta tekið á móti bitcoin?

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: https://blockchain.info/

Póstur af arons4 »

DJOli skrifaði:
Nariur skrifaði:
DJOli skrifaði:Mismunandi á milli veskja. Oft er það prósenta, t.d. 1%.
Þetta er ekki rétt.

Það fer eftir eftirpurn. Kerfið höndlar bara x margar færslur í einu og þeir sem bjóða hæst fara í gegn.
Mér skilst að úttektargjöldin hjá Binance séu t.d. svona núna:
Bitcoin: 0.002 BTC minimum withdrawal, transaction fee of 0.0005 BTC
Bitcoin Cash: 0.002 BCC minimum withdrawal, a transaction fee of 0.001 BCC
Ethereum: 0.1 ETCH minimum withdrawal, transaction fee of 0.01 ETH
Litecoin: 0.02 minimum withdrawal, transaction fee of 0.01 LTC
Binance er markaður, þeir rukka föst úttektargjöld og nota þau til að borga færslugjöldin og hirða svo afganginn. Færslugjöldin sjálf fara beint til mineranna.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: https://blockchain.info/

Póstur af jardel »

er eðlilegt að það tekur 23 tíma að setja upp veski?

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: https://blockchain.info/

Póstur af arons4 »

jardel skrifaði:er eðlilegt að það tekur 23 tíma að setja upp veski?
Myndi alltaf sleppa því að geyma crypto's á online veskjum og mörkuðum og nota hugbúnaðar veski eða hardware(og ef það stendur til að geyma til lengdar að nota pappírsveski).

Það hefur skeð oftar en einusinni og oftar en tvisvar að þessir aðilar sem bjóða uppá bitcoin veski í skýjinu séu hackaðir, enda stór skotmörk.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: https://blockchain.info/

Póstur af jardel »

Eru þessi veski mörg gb? Hvar er best að setja upp veski. Er ekki bara hægt að nota þessa síðu https://blockchain.info/

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: https://blockchain.info/

Póstur af arons4 »

jardel skrifaði:Eru þessi veski mörg gb? Hvar er best að setja upp veski. Er ekki bara hægt að nota þessa síðu https://blockchain.info/
Þau eru ekki stór og gera í raun ekkert meira en að halda utan um public og private lyklana og kanna stöðuna á addressunni. Linkurinn sem Nariur postaði hérna aðeins ofar er ágætur. Ef þú setur upp software wallet þarftu að passa þig, ef veskið tapast þá hefur ekki aðgang að innistæðunni. Það hefur oft skeð að fólk séu með veski á tölvunni og formatti hana svo og hafa þá engann aðgang að veskinu. Sum veski eins og electrum bjóða uppá recovery seed sem er hægt að nota til að fá lyklana aftur, en það þarf að geyma þetta seed á öruggum stað.

Getur notað síður eins og blockchain.info, þarft bara að gera þér grein fyrir því að með því ertu að treysta þeim fyrir þínum peningi. Hefur oft skeð að svona aðilar verði fyrir árásum og þá er alltaf ákveðin hætta á að innistæðan tapist, hún er ekki tryggð.

Ef þú ert að fara í langtíma geymslu á miklum peningum er hardware wallet eða paper wallet langbest.

Crypto wallets eru í raun ekkert meira en addressa, public lykill og private lykill. Sá sem heldur private lyklinum hefur aðgang að innistæðunni og svona online wallets geyma nær alltaf alla lykla á miðlægum stað.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: https://blockchain.info/

Póstur af jardel »

arons4 skrifaði:
jardel skrifaði:Eru þessi veski mörg gb? Hvar er best að setja upp veski. Er ekki bara hægt að nota þessa síðu https://blockchain.info/
Þau eru ekki stór og gera í raun ekkert meira en að halda utan um public og private lyklana og kanna stöðuna á addressunni. Linkurinn sem Nariur postaði hérna aðeins ofar er ágætur. Ef þú setur upp software wallet þarftu að passa þig, ef veskið tapast þá hefur ekki aðgang að innistæðunni. Það hefur oft skeð að fólk séu með veski á tölvunni og formatti hana svo og hafa þá engann aðgang að veskinu. Sum veski eins og electrum bjóða uppá recovery seed sem er hægt að nota til að fá lyklana aftur, en það þarf að geyma þetta seed á öruggum stað.

Getur notað síður eins og blockchain.info, þarft bara að gera þér grein fyrir því að með því ertu að treysta þeim fyrir þínum peningi. Hefur oft skeð að svona aðilar verði fyrir árásum og þá er alltaf ákveðin hætta á að innistæðan tapist, hún er ekki tryggð.

Ef þú ert að fara í langtíma geymslu á miklum peningum er hardware wallet eða paper wallet langbest.

Crypto wallets eru í raun ekkert meira en addressa, public lykill og private lykill. Sá sem heldur private lyklinum hefur aðgang að innistæðunni og svona online wallets geyma nær alltaf alla lykla á miðlægum stað.

takk fyrir póstinn. ætla að stofna veski á electrum með hverju mælir þú með af þessum valmöguleikum?
Standalone Executable (signature)
Windows Installer (signature)
Portable version (signature) (security advice)

ætla að innstala þetta á 64 bita tölvu

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: https://blockchain.info/

Póstur af arons4 »

Fer eftir þínum þörfum, ef þú villt getað verið með veskið á usb lykli og notað það hvar sem er þá tekurðu portable útgáfuna, þarf bara að vita að ef tölvan sem þú notar það í er með vírus eða vöktuð þá er það óöruggt. Standalone og portable útgáfunum þarf ekki að installa.

Mundu bara að private lyklarnir eru aðgangurinn að innistæðunni, ekki týna honum og ekki sýna neinum hann. Best er að skrifa niður recovery seedið á blað(ekki geyma það í tölvunni) og geyma blaðið á góðum stað og ekki sýna neinum það.

Crypto's eru verðmæti en ólíkt bankainnistæðunni er það ekkert tryggt, ef aðgangurinn að veskinu tapast er innistæðan glötuð að eilífu, eins ef henni er stolið þá færðu hana ekki til baka, þannig ég myndi kynna mér vel öryggi og þá sérstaklega ef þú ætlar að braska með háar upphæðir.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: https://blockchain.info/

Póstur af jardel »

gerði einhverja vileysu i innstalin. kemst ekki inn á wallettið núna þegar ég er að innstala electrium er ég spurður um lykilorð.
ég finn það ekki, er þá ekki möguleiki að búa til nýtt veski?

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: https://blockchain.info/

Póstur af jardel »

Er einhver hér sem getur frætt mig um hvernig ég losa bitcoin út fyrrir íslenskan pening.
Ég er að nota blockchain,

benderinn333
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Staða: Ótengdur

Re: https://blockchain.info/

Póstur af benderinn333 »

www.isx.is
tékkaðu á þessu lika ;)
https://www.skrill.com/
Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: https://blockchain.info/

Póstur af jardel »

benderinn333 skrifaði:http://www.isx.is
tékkaðu á þessu lika ;)
https://www.skrill.com/
hvort er betra að senda á skrill síðan á mann sjálfan eða nota isx síðuna?

benderinn333
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Staða: Ótengdur

Re: https://blockchain.info/

Póstur af benderinn333 »

jardel skrifaði:
benderinn333 skrifaði:http://www.isx.is
tékkaðu á þessu lika ;)
https://www.skrill.com/
hvort er betra að senda á skrill síðan á mann sjálfan eða nota isx síðuna?
Sennilega isx.is þá held ég að fee'in séu lægri útaf þetta er islensk siða þótt ég viti ekkert um það. Hef prófað hvorugt.
Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: https://blockchain.info/

Póstur af jardel »

Hvernig er það er ekki möguleiki að selja bitcoin á coinbase.com yfir í þinn banka eða yfir á þitt kort?
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: https://blockchain.info/

Póstur af ZiRiuS »

Coinbase virkar ekki fyrir Ísland.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: https://blockchain.info/

Póstur af jardel »

Hlaut að vera. Eru engar aðrar síður en skrill eða isx?

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: https://blockchain.info/

Póstur af arons4 »

Hvað er að þeim? Allar þessar síður eru svipaðar.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: https://blockchain.info/

Póstur af jardel »

Ég er að díla við þetta núna á blockchain

Verification Needed

Please bear with us as our exchange partner verifies your payment information. This will only happen once, and you may resume buying or selling bitcoin in 3 day(s).


finn hvergi hvar ég get gert verify er búinn að vera googlandi lengi og fæ ekki svar frá þeim.
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: https://blockchain.info/

Póstur af Nariur »

jardel skrifaði:Ég er að díla við þetta núna á blockchain

Verification Needed

Please bear with us as our exchange partner verifies your payment information. This will only happen once, and you may resume buying or selling bitcoin in 3 day(s).


finn hvergi hvar ég get gert verify er búinn að vera googlandi lengi og fæ ekki svar frá þeim.
Eru þessir 3 dagar liðnir?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Svara