Hvar fást plastrennur fyrir snúrur?

Svara

Höfundur
KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Hvar fást plastrennur fyrir snúrur?

Póstur af KristinnK »

Ég er að leita að plastrennum sem hægt er að festa á veggi til að lána snúrur liggja um, eins og svona:

Mynd

Hvar fæst svona (á sem lægsta verði)?
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást plastrennur fyrir snúrur?

Póstur af hagur »

Bykó, Húsasmiðjan, Bauhaus, Reykjafell ..... pretty much í öllum byggingarvöru- og rafvöru/ljósaverslunum.

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást plastrennur fyrir snúrur?

Póstur af gutti »

Bauhaus eiga þetta fór í sumar keypti hjá þeim
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fást plastrennur fyrir snúrur?

Póstur af roadwarrior »

Svara