Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Póstur af GuðjónR »

Ég get ekki orða bundist, varð að koma með þetta hingað! Ég er gjörsamlega að rifna úr stolti!
Litli pjakkurinn minn var að vinna alþjóða teikniksamkeppni á vegum IKEA, sem er í sjálfu sér mjög merkilegt því aðeins 5 teikningar af 87.000 unnu og hann á eina af þeim!
Í kjölfarið fer dýrið hans í fjöldaframleiðslu og verður selt í IKEA verslunum um allan heim!.

Frétt um málið á visir.is:
http://www.visir.is/g/2018180208905

Og IKEA:
https://info.ikea-usa.com/softtoy
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Póstur af mercury »

Glæsilegt þetta! Til hamingju með strákinn.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Póstur af JohnnyX »

Til hamingju með strákinn!
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Póstur af appel »

Geðveikt kúl :) flottasta skrímslið líka!
*-*
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Póstur af hagur »

Vel gert hjá gutta :)
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Póstur af Sallarólegur »

Geggjaður
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

steiniofur
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Póstur af steiniofur »

Til lukku!
Skjámynd

david
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 14:08
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Póstur af david »

Til hamingju

B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Póstur af B0b4F3tt »

Til lukku með þetta. Dóttir mín átti eina af þessum 20 myndum sem komust áfram frá Íslandi :)
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Póstur af audiophile »

Frábær mynd! Innilega til hamingju með guttann! :)
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Póstur af jonsig »

Fallegt af stráksa að teikna pabba sinn :)
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

steinarsaem
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Póstur af steinarsaem »

Las fréttina, þetta er áberandi besti bangsinn.

Fær hann böns of monnís fyrir? :D

Semboy
Gúrú
Póstar: 586
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Póstur af Semboy »

tjha, einhver þarf að vinna þetta :japsmile
hef ekkert að segja LOL!
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Póstur af zedro »

Til lukku með drenginn maður!
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

jimmysnow
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 06. Apr 2005 20:48
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Póstur af jimmysnow »

Vel gert hjá stráknum þínum, versla þennan fyrir krakkana mína þegar hann fer í sölu :)
Sjáumst seinna
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Póstur af GuðjónR »

Takk fyrir allar kveðjurnar, þetta var svo unreal að við héldum fyrst að það væri verið að gabba okkur.
Líkurnar á því að vinna svona alþjóðlega keppni eru svo stjarnfræðilega litlar eða 5/87.000 > 1/17.400.
Mér finnst alveg frábært að hann hafi náð að setja Ísland á kortið í fyrsta sinn.

Hann fær enga peninga fyrir þetta, bara heiðurinn að vinna og vita til þess að bangsinn hans mun seljast um allan heim og andvirðið renna til hjálpar fátækum börnum. Hann er því þegar búinn að leggja meira til góðgerðamála en við gætum látið okkur dreyma um að gera öll til saman það sem við ættum eftir ólifað. Ég held að það sé ekki hægt að fá meiri "laun" en það. :)

Stelpurnar mínar tóku þátt fyrir þremur árum og unnu báðar Íslensku keppnina en ekki þá erlendu, þá voru 10 mjúkdýr framleitt en aðeins 5 í dag sem gerir þetta ennþá erfiðara.

Ég er gjörsamlega að springa úr stolti!
Viðhengi
stelpurnar.jpg
stelpurnar.jpg (197.24 KiB) Skoðað 1472 sinnum
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Póstur af brain »

Gratulera ! Frábært skrímsli, verður sko örugglega keypt handa barnabarni !
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Póstur af Stuffz »

gaman að þessu
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Póstur af DJOli »

Geggjað. Til hamingju með strákinn :)
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Póstur af emmi »

Til hamingju með guttann. :)

kassi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mán 26. Jún 2006 22:16
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Póstur af kassi »

Þvílíkur meistar til hamingju með litla meistarann þinn!!!!!!!!
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Póstur af Jón Ragnar »

TIl hamingju :)

Ég mun klárlega kaupa einn svona fyrir strákinn þegar þetta mætir í IKEA :)

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Póstur af jericho »

Vel gert! Svona líka flott mynd!

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Litli pjakkurinn minn vann alþjóðakeppni

Póstur af kizi86 »

Fær hann eitt frítt eintak eða þarf hann að borga fyrir sína eigin hönnun?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Svara