Margmiðlunarflakkarar í dag

Svara

Höfundur
steinarth
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Sun 12. Júl 2009 16:22
Staða: Ótengdur

Margmiðlunarflakkarar í dag

Póstur af steinarth »

Sælir Vaktarar,

Er að spyrja fyrir systir mína þar sem ég hef ekkert vit á þessu í dag.

Hún á gamalt sjónvarp inní herbergi ekki með HDMI né USB.

Hún notaði sjónvarpsflakkara fyrir allar teiknimyndirnar fyrir krakkana.

Í fyrradag datt hann í gólfið og er skemmdur.

Þegar ég ætlaði að fara að googla sjónvarpsflakkara / margmiðlunarflakkara í dag lítur út fyrir að þetta sé allveg útdautt og hvergi að finna.

Hvað eru vaktarar að nota í dag? Helst eitthvað ódýrt
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Margmiðlunarflakkarar í dag

Póstur af Sydney »

Er playerinn sjálfur ónýtur eða bara diskurinn? Yfirleitt mjög einfalt að skipta um disk í þessu.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Höfundur
steinarth
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Sun 12. Júl 2009 16:22
Staða: Ótengdur

Re: Margmiðlunarflakkarar í dag

Póstur af steinarth »

Playerinn bara og ef diskurinn er ónýtur þá skiptir það ekki máli því hún á annan.

og Þetta er 3.5 Diskur

END
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
Staða: Ótengdur

Re: Margmiðlunarflakkarar í dag

Póstur af END »

Ég er með einn í gamla stílnum sem ég er alveg hættur að nota:
https://www.cnet.com/products/iomega-sc ... 0gb/specs/

Getur fengið hann á 5.000 kr.
Svara