Samsung 961 1TB Dauður - Hvað myndu menn fá sér í staðinn?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Samsung 961 1TB Dauður - Hvað myndu menn fá sér í staðinn?

Póstur af Templar »

Sælir

Topic.. 15 mánaða SSD dauður, maður er orðin svo vanur traustum SSD diskum og hefur diskur ekki dáið hjá mér persónulega í 4 ár. Sýnir að afritun er alltaf mikilvæg, er með 155GB af myndum af fjölsk. yfir 20 ár, auðvitað afrit af öllu, en eflaust eru margir sem enn þann dag í dag eiga ekki afrit þrátt fyrir mjög "stafrænan" lífstíl okkar allra.

Hafði hugsað mér að kaupa í staðinn Prosumer útgáfuna eða Samsung 960 Evo/Pro - Besti diskur sem ég hef þó att var Sandisk Pro (SATA), aldrei verið með disk með eins "jafnan" hraða á öllu, áberandi betri en Samsung 840 og 850 sem ég átti á svipuðum tímum.

Ég þarf ekki það hraðasta en ég vil "jafnan" hraða enda er heimilistölvan aðeins til að spila World of Warhips, Civ6 og annan leikaraskap þegar tími gefst.

Hefði gaman að heyra frá öðrum Prosumers.. Takk
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

gotit23
Tölvutryllir
Póstar: 606
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 961 1TB Dauður - Hvað myndu menn fá sér í staðinn?

Póstur af gotit23 »

er með góða reynslu af 960 og 950 pro frá samsung ,
en annars eru toshiba nvme diskar að koma mjög vel út.
Skjámynd

Höfundur
Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 961 1TB Dauður - Hvað myndu menn fá sér í staðinn?

Póstur af Templar »

Sýnist málið verið Intel Optane eða Samsung 980 series sem er að detta í hús, 981 nú þegar kominn
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 961 1TB Dauður - Hvað myndu menn fá sér í staðinn?

Póstur af Klemmi »

Ef þú vilt detta úr prosumer og gerast pro, þá skoðarðu Intel Optane 900p þegar 1TB diskarnir koma út ;)

Algjörlega svakalegir út frá reviews, en auðvitað algjört overkill :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 961 1TB Dauður - Hvað myndu menn fá sér í staðinn?

Póstur af Templar »

Var að skoða þetta.. algert overkill en menn eru víst samt að finna Optane vs. rest hraðari í upplifun.. Spurning hvort að PCIe slot start hægi mikið á startinu, ekki það að það sé mikið mál en er með núna UEFI og GPT, super hratt.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Samsung 961 1TB Dauður - Hvað myndu menn fá sér í staðinn?

Póstur af Tiger »

Optan 900p verður það sem fer í mína vél næst alla vegana!
Mynd
Svara