[ÓE] Léttri fartölvu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
steinarey
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Lau 22. Okt 2016 22:41
Staða: Ótengdur

[ÓE] Léttri fartölvu

Póstur af steinarey »

Hæhæ

Ég er að fara í nokkuð langt ferðalag í lok febrúar og vantar litla létta tölvu til að hafa með mér út. Það eina sem hún þarf raunverulega að gera er að koma myndum o.þ.h. á skýið þegar maður fær WiFi.

Lumar einhver hér á slíkri á fínu verði?
Svara