Uppsetning á router - Síminn
Uppsetning á router - Síminn
Ég var að skipta yfir í Símann frá Vodafone og er með minn eiginn router Asus RT-AC68U. Þetta var ekki neitt vesen með Vodafone en þetta virðist ætla að vera eitthvað flóknara hjá Símanum en þeir vilja ekkert aðstoða mig við að setja upp nema með router frá þeim.
Ég er með screenshot hérna að neðan. Fæ villu eins og auðkenningin gangi ekki en ég er búinn að double tékka með notendanafn og lykilorð. Getur einhver hjálpað?
https://photos.google.com/share/AF1QipM ... NBenNEcE5n
Ég er með screenshot hérna að neðan. Fæ villu eins og auðkenningin gangi ekki en ég er búinn að double tékka með notendanafn og lykilorð. Getur einhver hjálpað?
https://photos.google.com/share/AF1QipM ... NBenNEcE5n
Re: Uppsetning á router - Síminn
Fann þessar leiðbeiningar frá 2015. Vonandi hjálpa þær eitthvað.
https://www.lappari.com/2015/09/viltu-s ... a-simanum/
https://www.lappari.com/2015/09/viltu-s ... a-simanum/
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Uppsetning á router - Síminn
Ég var búinn að sjá þetta en því miður ekki sama firmware og get ekki fundið þennan ISP prófíl fyrir Símann.
En takk samt
En takk samt
Re: Uppsetning á router - Síminn
Þar sem þú ert búinn að versla netþjónustu hjá Símanum þá held ég að þeir megi ekki lagalega séð, neita að veita þér upplýsingar um hvernig þú eigir að tengja tæki sem þú keypti sjálfur við netþjónustuna hjá þeim.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Uppsetning á router - Síminn
Þeir eru með viðeigandi upplýsingar á síðunni hjá sér..DJOli skrifaði:Þar sem þú ert búinn að versla netþjónustu hjá Símanum þá held ég að þeir megi ekki lagalega séð, neita að veita þér upplýsingar um hvernig þú eigir að tengja tæki sem þú keypti sjálfur við netþjónustuna hjá þeim.
https://www.siminn.is/forsida/adstod/net/uppsetning
Re: Uppsetning á router - Síminn
Haldið þið að þessar stillingar séu í einhverju rugli hjá mér? Er að spá með þessar VID tölur?
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Uppsetning á router - Síminn
En að versla bara við fjarskiptafyritæki sem hefur þjónustu? Magnað hvað síminn kemst alltaf upp með að vera algjör skíthæll við sína viðskiptavini
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Uppsetning á router - Síminn
Ég er að lenda í því sama með RT-N56U Asus router.
Fannstu lausn á þessu?
Fannstu lausn á þessu?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1784
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Uppsetning á router - Síminn
Hvernig tengingu ertu með?
Re: Uppsetning á router - Síminn
Úr vodafone í símann, úr öskunni í eldinnSquinchy skrifaði:En að versla bara við fjarskiptafyritæki sem hefur þjónustu? Magnað hvað síminn kemst alltaf upp með að vera algjör skíthæll við sína viðskiptavini
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Re: Uppsetning á router - Síminn
Fann lausnina á þessu
undir WAN->Internet connection
er stilling sem heitir "Enable VPN + DHCP Connection" sem þarf að vera í NO
undir WAN->Internet connection
er stilling sem heitir "Enable VPN + DHCP Connection" sem þarf að vera í NO