Bílaþvottastöðvar = dauðinn fyrir lakkið?

Allar tengt bílum og hjólum
Svara
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Bílaþvottastöðvar = dauðinn fyrir lakkið?

Póstur af appel »

Here's Why You Should Never Take Your Car To A Carwash

The problem was all of the other cars and the stuff, or “media,” that clung to them from driving around all day. If the car before yours went on a dirt road, for instance, it would pull into the carwash just covered in mud and sand, he explained. And mud and sand are mostly made up of small bits of rock, including granite, which is extremely hard and abrasive.

That grit tends to stick onto the cleaning apparatus of the carwash, which after a while can start to almost be like sandpaper. “Some of those car washes, seriously, I’ve seen them where the brushes are gray to brown with dirt,” Lamberty said.

https://jalopnik.com/heres-why-you-shou ... 1821475097
*-*
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Bílaþvottastöðvar = dauðinn fyrir lakkið?

Póstur af Minuz1 »

Það eru til "snertilausar þvottastöðvar" sem notast ekki við þessa bursta, það er klárlega einu stöðvarnar sem á að nota.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Bílaþvottastöðvar = dauðinn fyrir lakkið?

Póstur af appel »

Ekki það að ég hafi miklar áhyggjur af mínum 20 ára skrjóði, það sést ekki á lakkinu á honum, enda fær hann bara löður treatment einu sinni á ári.
*-*
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Bílaþvottastöðvar = dauðinn fyrir lakkið?

Póstur af demaNtur »

Bæði þvottastöðvar og kústar á þvottastæðum á bensínstöðum er one way ticket fyrir örrispur, swirles/holograms eða bara down right djúpar rispur útaf sandi og öðrum óhreinindum og drasli sem festist í þvottaburstunum.

Ég notast einungis við snertilausan þvott á löður ef ég er tiltölulega nýbúinn að taka bílinn minn og bóna hann. Eftir tvo, þrjá eða fjóra daga ca. þá er skítur búinn að leggjast ofan á bónhúðina og þá er fullkomin tími til að skella sér í snertilausan þvott til að láta hann sjæna aftur :sleezyjoe
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bílaþvottastöðvar = dauðinn fyrir lakkið?

Póstur af GuðjónR »

Það er heldur ekki gott að nota þessar stöðvar í miklum kulda, þ.e. frosti. Stálið í bílnum ískalt og lakkið líka, fara svo beint undir heitt vatn.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Bílaþvottastöðvar = dauðinn fyrir lakkið?

Póstur af worghal »

Skella sér bara á bón hjá Vesley :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Henjo
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Staða: Ótengdur

Re: Bílaþvottastöðvar = dauðinn fyrir lakkið?

Póstur af Henjo »

Gamla góða svampur og sápa með höndunum. Ekkert nýtt að þvottastöðvar fara illa með bílana.
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Bílaþvottastöðvar = dauðinn fyrir lakkið?

Póstur af fallen »

Henjo skrifaði:Gamla góða svampur og sápa með höndunum. Ekkert nýtt að þvottastöðvar fara illa með bílana.
Svamparnir rispa alveg lakkið. Mæli með microfiber þvottahanska með löngum núðlum.

Mynd
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bílaþvottastöðvar = dauðinn fyrir lakkið?

Póstur af jonsig »

Einhver sagði að snertilausar væru ekkert svo sniðugar að því leyti að þær styðjast við mun sterkari leysiefni heldur en hin martröðin.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Bílaþvottastöðvar = dauðinn fyrir lakkið?

Póstur af g0tlife »

Ef bílinn er algjör drulla þá er snertilaus að ná svona 80 - 90% af. Hef gert það að fara í ódýrasta þvottinn á leiðinni heim og svo þrifið hann aftur heima.
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Svara