Reynslur af heimaneti/lani ??

Svara

Höfundur
zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Staða: Ótengdur

Reynslur af heimaneti/lani ??

Póstur af zooxk »

Hæ, ætlaði að spyrja ykkur um reynslur ykkar af uppsetningu heimalani og svoleiðis ? Ég verð væntanlega með 3 tölvur, beini og hub/switch.

2 verða á linux þar af önnur eða báðar með dual boot og ein bara með xp. Svo er bara einn prentari og svoleiðis, er eitthver með góð ráð varðandi þetta ? Hvernig er auðvelt að vera með þetta og geta prentað og náð í gögn fljótlega og spilað netleiki á lani án þess að þurfa stilla eitthvað ?
Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Staða: Ótengdur

Póstur af Spirou »

Byrjaðu bara á því að setja þetta saman og EF þú lendir í einhverjum vandræðum þá skalltu senda póst.

Ef þú verður með beini þá ætti þú ekki að þurfa að stilla neitt(ef beinirinn úthlutar ip tölum með DHCP).
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

samt alltaf betra finnst mér ða setja ip tölurnar sjálfur, þá veistu alltaf hvaða tölva er hvað, og ef þú ert að forwarda portum, þá ertu 100% að iptölurnar breytast ekki.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Staða: Ótengdur

Póstur af Spirou »

Voffinn skrifaði:samt alltaf betra finnst mér ða setja ip tölurnar sjálfur, þá veistu alltaf hvaða tölva er hvað, og ef þú ert að forwarda portum, þá ertu 100% að iptölurnar breytast ekki.


seinni tíma vandmál ;) best að vera ekkert að flækja hlutina strax í byrjun
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

eða það :8)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Að setja upp svona lítið net er ekkert mál.

Ef þú ert í newbie klasanum þá mæli ég með að þú fáir þér router sem sér um þetta allt fyrir þig.
Flestir routerar eru með innbygðum hub þar sem þú tengir allar tölvurnar í.
Svo notar þú bara DHCP, þá þarftu ekkert að spá í IP tölum.
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

já blessaður það er ekkert mál að setja upp svona lítið ég er sjálfur með eina 450mhz dollu hérna sem hefur verið í gangi í marga mánuði reyndar er það windows vél, ég ætlaði að setja upp linux en það bara eru ekki til driverar fyrir módemið á linux :(
kv,
Castrate
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

Ég setti upp 3ja tölvu net heima hjá mér með Windows2000 Server fyrir router. Á sömu vel er ég með Apache, MySql, póstþjón og DHCP. Svo þar sem auðvelt er að tengja þökk sé DHCP bauð ég öllu fólkinu í húsinu að tengjast inn á þetta net gegn vægu gjaldi. Út frá því fór maður að logga IP tengda trafík til að telja hjá fólkinu.

Þannig að það er auðvelt að setja upp lítið heimanet.
Svara