Fresh Install eftir hinar og þessar Windows Uppfærslur

Svara

Höfundur
mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Fresh Install eftir hinar og þessar Windows Uppfærslur

Póstur af mikkimás »

Fartölvan mín kom upphaflega með Win 8.1 Home, eða eitthvað svoleiðis.

Svo kom frí Win10 uppfærsla stuttu seinna.

Svo fyrir kannski hálfu ári síðan keypti ég mér Win10 Pro upp á BitLocker.

Hvað gerist við fresh install á Win10?

Kannski verulega græningjaleg spurning, en ég þarf að gera fresh install vegna Blue Screen of Death og vil vera viss um að geta sett up Win10 Pro aftur.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Fresh Install eftir hinar og þessar Windows Uppfærslur

Póstur af Saber »

Ef þú ert búinn að "authenticate-a" Win10 Pro á þetta hardware, áttu að geta sett það upp aftur án vandræða.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Svara