Plex vandamál með gæði eftir uppfærslu á hugbúnað

Svara
Skjámynd

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Plex vandamál með gæði eftir uppfærslu á hugbúnað

Póstur af vesley »

Uppfærði Plex yfir í version: 1.9.7.4460

Eftir það þá fer hann alltaf sjálfkrafa að lækka gæðin niður í algjört sorp sem ekkert er hægt að horfa á í sjónvarpinu. Er ég búinn að fara yfir allar stillingar sem mér dettur í hug en ekkert breytir þessu.

Slökkt á öllu sem viðkemur automatic Quality. Stream quality stillt í max, sjónvarpið er beintengt í netið og hefur aldrei verið vandamál að spila 4K efni án þess að það bitni á gæðum eða öðru. Núna spilast varla 480P skrá án þess að skala sig niður.
massabon.is

yamms
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Staða: Ótengdur

Re: Plex vandamál með gæði eftir uppfærslu á hugbúnað

Póstur af yamms »

Ég lenti einu sinni í þessu og ástæðan var sú að port forwardið í routernum fór í rugl og undir "remote access" á servernum þá var ekki legit port forward þar og serverinn því "indirect" og þá voru gæðin crap. Tékkaðu á þessu.
Skjámynd

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Plex vandamál með gæði eftir uppfærslu á hugbúnað

Póstur af vesley »

yamms skrifaði:Ég lenti einu sinni í þessu og ástæðan var sú að port forwardið í routernum fór í rugl og undir "remote access" á servernum þá var ekki legit port forward þar og serverinn því "indirect" og þá voru gæðin crap. Tékkaðu á þessu.
Það virðist vera legit port forward hjá mér og routerinn ekki í veseni.
massabon.is
Svara