Ég var að skoða þennan síma og OnePlus 5T á Gearbest um daginn en reikna með að kaupa Sony Xperia Xz af Amazon þar sem hann er vatnsheldur og með betri myndavél, það eru fídusar sem ég þarf mest á að halda í síma.
Ég er með note 4 frá þeim. Er ekki að sjá að þetta 3000mah batterí sé að virka sem er spes því vinnufélagi minn er með note 3 of hleður hann annan hvern dag.
Minn er líka með einhverja kjána Android. En í dag eru þeir víst komnir með ákvörðun Android.
Myndavél.... Allt í lagi en ekkert meira en það.
Mér finnst ég alveg hafa fengið þokkalega fyrir peninginn. Síminn var kominn til mín fyrir 31K
Xiaomi eru góðir símar, en þeir sem eru með MIUI kerfið er hundleiðinlegir. Var sjálfur með Xiaomi Redmi Note 3 Pro, skemmtilegur sími en MIUI varð til að þess ég nennti honum ekki lengur. Ég færi frekar í One Plus 5T frekar en Xiaomi MI Mix 2 (þótt hann sé gorgeus).