Xiaomi

Svara

Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Xiaomi

Póstur af Fautinn »

Er að spá í nýjan síma, vinur minn notar Xiaomi og er mjög ánægður með hann, ég fer til Bretlands í næsta mánuði og get fengið sent þangað.

Eru menn með reynslusögur eða hryllingssögur :) https://www.mi.com/en/mix2/

halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Xiaomi

Póstur af halldorjonz »

Þetta er virkilega fallegur sími á síðunni að minnsta kosti, myndi vilja svona, hvað kostar? :)

Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Xiaomi

Póstur af Fautinn »

617 dollara með sendingarkostnaði til UK - DHL.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Xiaomi

Póstur af Hjaltiatla »

Hann er allavegana enn sem komið er að fá ágætis review á Gearbest

https://www.gearbest.com/cell-phones/pp_786413.html
https://www.gearbest.com/cell-phones/pp_799070.html

Ég var að skoða þennan síma og OnePlus 5T á Gearbest um daginn en reikna með að kaupa Sony Xperia Xz af Amazon þar sem hann er vatnsheldur og með betri myndavél, það eru fídusar sem ég þarf mest á að halda í síma.

https://www.amazon.com/Sony-F8332-Unloc ... +Xperia+Xz
Just do IT
  √

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Xiaomi

Póstur af littli-Jake »

Ég er með note 4 frá þeim. Er ekki að sjá að þetta 3000mah batterí sé að virka sem er spes því vinnufélagi minn er með note 3 of hleður hann annan hvern dag.
Minn er líka með einhverja kjána Android. En í dag eru þeir víst komnir með ákvörðun Android.
Myndavél.... Allt í lagi en ekkert meira en það.
Mér finnst ég alveg hafa fengið þokkalega fyrir peninginn. Síminn var kominn til mín fyrir 31K
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: Xiaomi

Póstur af Skari »

Er búinn að nota MI A1 frá þeim í ca mánuð, þetta var fyrsti síminn sem var gerður í samvinnu með google og er mjög svo sáttur..

Borgaði ca 30 þús fyrir hann með öllu, annar sambærilegur sími frá öðrum framleiðanda hérna heima hefði kostað miklu meira

Sent from my Mi A1 using Tapatalk
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Xiaomi

Póstur af peturthorra »

Xiaomi eru góðir símar, en þeir sem eru með MIUI kerfið er hundleiðinlegir. Var sjálfur með Xiaomi Redmi Note 3 Pro, skemmtilegur sími en MIUI varð til að þess ég nennti honum ekki lengur. Ég færi frekar í One Plus 5T frekar en Xiaomi MI Mix 2 (þótt hann sé gorgeus).
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Svara